Kynningarfundur um Marie Curie áætlunina þann 5. september 2016

8.7.2016

Til að auka vitund og þekkingu íslenskra fyrirtækja og stofnana á þeim tækifærum sem leynast í Marie Skłodowska Curie áætlun Evrópusambandsins stendur Rannís í samstarfi við framkvæmdastjórn ESB fyrir kynningarfundi mánudaginn 5. september nk.

Tími: Mánudaginn 5. september kl. 9:00 - 15:00
Staður: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 35, 105 Reykjavík
Salur: Hvammur

Á fundinum verður farið yfir stærsta hluta áætlunarinnar og nýtist viðburðurinn fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum. 


 Eftirfarandi þættir verða teknir fyrir:

  • Samstarfsnet um þjálfun (Innovative training networks)
  • Einstaklingsstyrkir (Individual fellowships)
  • Starfsmannaskipti á sviði rannsókna og nýsköpunar (Research and Innovation Staff Exchange - RISE)

Frekari upplýsingar um Marie Curie áætlunina má nálgast hér.

Dagskrá:

09:00 - 09:30   
Skráning og fundur settur
Kristmundur Ólafsson, sérfræðingur hjá Rannís og landstengiliður Marie Curie á Íslandi

09:30 - 10:00
Samstarfsnet um þjálfun (Innovative training networks)
Bodo Richter, Deputy Head of Unit , European Commission, DG Education and Culture
Sækja kynningu

10:00 - 10:30
Íslenska ITN verkefnið AdaptEconII
Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Sækja kynningu

10:30 -10:45
Kaffihlé

10:45 - 11:15
Starfsmannaskipti á sviði rannsókna og nýsköpunar (Research and Innovation Staff Exchange - RISE)
Bodo Richter, Deputy Head of Unit, European Commission, DG Education and Culture
Sækja kynningu

11:15 - 12:00
Reynsla af mati umsókna
Gréta Björk Kristjánsdóttir, rannsóknastjóri VoN, Háskóla Íslands
Sækja kynningu

12:00 - 13:00
Hádegisverður

13:00-14:30
Upplýsingafundur um einstaklingsstyrki (Individual fellowships)
Góð ráð gefin við undirbúning og gerð umsókna - spurningar og svör
Agne Dobranskyte-Niskota, Research Programme Officer, IF ECOSOC panel leader
Sophie Doremus, Legal Adviser, Research Executive Agency
Sækja kynningu

14:30 - 15:00    
Stuðningur við umsækjendur
Elísabet Andrésdóttir, sviðsstjóri alþjóðasviðs hjá Rannís
Sækja kynningu

Þetta vefsvæði byggir á Eplica