Fréttir: maí 2019

16.5.2019 : Skrifstofa Rannís lokuð 16.-17. maí og til hádegis 20. maí

Vinsamlega athugið að skrifstofa Rannís verður lokuð fimmtudaginn 16. maí, föstudaginn 17. maí og einnig til hádegis mánudaginn 20. maí vegna námsferðar starfsfólks. 

Lesa meira

16.5.2019 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

Á fundi sínum 14. maí 2018 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.*

Lesa meira
Arskyrsla-2018-formynd

16.5.2019 : Ársskýrsla Rannís 2018 er komin út

Ársskýrsla Rannís fyrir árið 2018 er komin út á rafrænu formi. Í henni er leitast við að gefa heildstætt yfirlit í máli og myndum yfir margþætta og umfangsmikla starfsemi stofnunarinnar.

Lesa meira
Kvenno2

15.5.2019 : Umhverfis landið á 80 dögum

Nám erlendis krefst undirbúnings hvort sem um er að ræða skiptinám, starfsþjálfun eða fullt nám til gráðu. Samt sem áður vill það verða svo að þegar nemendur ljúka stúdentsprófi eru þeir ekki að fullu meðvitaðir um þann heim af tækifærum sem standa þeim til boða erlendis í framhaldinu. Þess vegna hefur Rannís hafið kynningarherferð sem miðar að því að auka vitund ungs fólks um leiðir til að fá alþjóðlega reynslu á háskólstiginu. 

Lesa meira

14.5.2019 : Hljóðritasjóður - fyrri úthlutun 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. mars sl. 

Lesa meira
Vorfundur_t_2019

14.5.2019 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2019

Hinn árlegi vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn í Iðnó, fimmtudaginn 6. júní kl. 15:00-18:00 undir yfirskriftinni: Hringrásarhagkerfið - sjálfbær nýsköpun.

Lesa meira
Starfslaunasjodur

10.5.2019 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2019, en umsóknarfrestur rann út 2. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
Nordurskautsmynd-augl-2019

8.5.2019 : Vinnusmiðjur um stefnumótun fyrir norðurslóðir

Dagana 8. til 9. október 2019 verða haldnar vinnusmiðjur um nauðsyn á stefnumótun fyrir norðurslóðir hjá Rannís í Borgartúni 30, Reykjavík.

Lesa meira
NOS-HS-frett

6.5.2019 : Styrkir til að halda vinnustofur innan hug- og félagsvísinda

Auglýst er eftir umsóknum í NOS-HS, sem er samstarf í hug- og félagsvísinum. Næsti umsóknafrestur er til 3. júní 2019. 

Lesa meira

6.5.2019 : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2019

Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannís. Tilnefningar má senda til 9. maí næstkomandi.

Lesa meira

2.5.2019 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2020

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 20. júní 2019.

Lesa meira

2.5.2019 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2019

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2019. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica