Fréttir: október 2019

Nýsköpunarþing 2019

15.10.2019 : Nýsköpunarþing 2019

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs verður haldið mánudaginn 21. október 2019, kl. 15.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 verða afhent á þinginu.

Lesa meira
Ísjaki fyrir framan byggingu

3.10.2019 : Samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda

Dagana 8.-9. október næstkomandi fer fram hjá Rannís vinnusmiðja fyrir unga vísindamenn um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica