Fréttir: apríl 2016

26.4.2016 : Rúmlega 400 m.kr. úthlutað úr menntahluta Erasmus+

Rannís hefur úthlutað rúmlega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 48 verkefna og ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum njóta góðs af styrkjunum að þessu sinni. Þess má geta að yfir 50% framhaldsskóla og 20% leik-, og grunnskóla á Íslandi hafa frá 2014 fengið styrki úr áætluninni.

Lesa meira
Fiskibátar á Húsavík

22.4.2016 : Styrkir á sviði fiskveiða, fiskeldis og framleiðslu sjávarafurða - framlengdur umsóknarfrestur

COFASP ásamt ERA-Marine biotechnology, sem eru evrópsk samstarfsnet (ERA-net) um fiskveiðar, fiskeldi og framleiðslu sjávarafurða og tengdri líftækni, auglýsa eftir forskráningu umsókna. Frestur til að skrá umsóknir hefur verið framlengdur til 6. maí 2016.

Lesa meira

14.4.2016 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Máltæknisjóði

Umsóknarfrestur er til 1. júní 2016 kl. 16:00.

Lesa meira

11.4.2016 : Fyrsta úthlutun Æskulýðssjóðs 2016

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til átta verkefna rúmlega 2,9 milljónum króna í fyrstu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016. Alls bárust sjóðnum 25 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 31 milljón króna.

Lesa meira

8.4.2016 : Tilkynnt að næsti umsóknarfrestur Rannsóknasjóðs verður 1. september 2016

Stjórn Rannsóknasjóðs tilkynnir að næsti umsóknarfrestur til sjóðsins er framlengdur til 1. september næstkomandi.

Lesa meira

8.4.2016 : Minjavernd hlýtur Menningar­verðlaun Evrópu­sambandsins

Evrópusambandið og Europa Nostra tilkynntu 7. apríl sigurvegara Menningarverðlaun Evrópu­sambandsins fyrir verkefni á sviði menningararfleifðar árið 2016. Viðurkenningin er sú stærsta sem veitt er á sviði menningararfleifðar í Evrópu. 

Lesa meira

7.4.2016 : Dohop hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016

Fréttatilkynning frá Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Nýsköpunarsjóði.

Lesa meira

5.4.2016 : Nýsköpunarþing 2016

Nýsköpunarþing 2016 var haldið að Grand hótel Reykjavik, fimmtudaginn 7. apríl kl. 8:30-11:00. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016 voru afhent á þinginu.

Lesa meira

1.4.2016 : Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum

Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum um starfslaun úr sjóðnum sem veitt verða frá 1. júlí 2016. Umsóknarfrestur er 3. maí 2016 kl. 16:00.

Lesa meira

1.4.2016 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2016

Auglýst er eftir styrkumsóknum í Tónlistarsjóð til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. júlí - 31. desember 2016.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica