Fréttir: febrúar 2017

22.2.2017 : Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2017

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2017.

Lesa meira

21.2.2017 : Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningar­verðlauna Vísinda- og tækniráðs 2017

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs eru árlega veitt vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi sem styrki stoðir mannlífs á Íslandi.

Lesa meira

21.2.2017 : Vefstofa fyrir umsækjendur Samstarfsverkefna Erasmus+

SPURNINGAR OG SVÖR vegna undirbúnings verkefnisumsókna Samstarfs­verkefna Erasmus+

Lesa meira

20.2.2017 : Fimmta Norræna-kínverska norðurslóða­ráðstefnan

Vakin er athygli á því að fimmta Norræna-kínverska norðurslóða­ráðstefnan verður haldin við Dailian Maritime University í Kína 24.-26. maí nk.

Lesa meira

20.2.2017 : Ráðstefna í tilefni útgáfu nýrrar handbókar um eflingu gæða í íslenskum háskólum

Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands, þriðjudaginn 14. mars kl. 13:30 - 16:00.

Lesa meira

20.2.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.

Lesa meira

17.2.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði, en hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 3. apríl 2017, kl. 16:00.

Lesa meira

17.2.2017 : Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Lesa meira

16.2.2017 : Auglýst eftir umsóknum í miðstýrð Erasmus+ verkefni í flokknum KA2

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti miðstýrðra Erasmus+ verkefna í flokki KA2 á sviði nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna milli mennta- og þjálfunarstofnana, starfsgreina og atvinnulífs.

Lesa meira

9.2.2017 : Kynningarfundur um COST – 45 ár af farsælu vísindasamstarfi

Rannís og upplýsingaskrifstofa COST í Brussel, bjóða áhugasömum upp á kynningarfund um COST í Borgartúni 30, fundarsal 6. hæð, föstudaginn 24. febrúar nk. kl. 10:00 - 12:30. Sjá nánar um COST verkefni.

Lesa meira

8.2.2017 : Erasmus+ ráðstefna um mikilvægi tölvufærni á vinnumarkaði

Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á þematíska ráðstefnu á sviði skóla og starfsmenntunar í Riga í Lettlandi þann 23. mars nk.

Lesa meira
Mynd af gestum frá króatíu

7.2.2017 : Heimsókn frá Króatíu

Króatískur vinnuhópur um menntun alla ævi er í fróðleiksferð um íslenskar menntastofnanir um þessar mundir. Hópurinn hitti starfsmenn Rannís þann 6. febrúar og var þá skipst á fróðleik um menntamál, þá sérstaklega fullorðinsfræðslu.

Lesa meira
NordForsk logo

6.2.2017 : Styrkir til samstarfs í rannsóknum á heilsu og velferð á Norður ­löndunum

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknaráætlun NordForsk um heilsu og velferð (Nordic Graduate Education Courses within register-based research).

Lesa meira

4.2.2017 : Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og þannig er stutt við nýsköpun hennar.

Lesa meira

2.2.2017 : Námskeið í gerð Nordplus umsókna

Starfsfólk Nordplus verður með námskeið fyrir umsækjendur þriðjudaginn
7. febrúar nk. kl 15:30 - 17:00 í húsakynnum Rannís, Borgartúni 30.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica