Sjónvarpsþáttaröðin Fjársjóður framtíðar hlaut viðurkenningu Rannís 2018 fyrir vísindamiðlun, en þættirnir eru framleiddir af Háskóla Íslands fyrir RÚV. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti viðurkenninguna við opnun Vísindavöku 2018 í Laugardalshöll föstudaginn 28. september.
Lesa meira
Vísindavaka Rannís verður haldin í dag, föstudaginn 28. september kl. 16:30-22:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!
Lesa meira
Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Hægt er að taka þátt í samráðinu hér en einnig verður hægt að taka þátt á Vísindavöku Rannís.
Lesa meira
Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Markáætlun í tungu og tækni fyrir styrkárið 2018-2019.Umsóknarfrestur er 9. nóvember 2018 kl. 16:00.
Lesa meira
Umsóknarfrestur er 15. október 2018 kl. 16:00.
Lesa meira
Rannís óskar eftir skjalastjóra í um hálft starf hjá Rannís. Starfið felur í sér umsjón með skjalastjórnunarkerfi og skjalastjórnunarstefnu Rannís, þjónustu við starfsfólk stofnunarinnar, miðlun þekkingar og fræðslu.
Lesa meira
SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 9. október 2018, kl. 16:00.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2019-2020. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en þriðjudaginn 2. október næstkomandi, kl. 16:00.
Lesa meira
Kínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. desember 2018 til 30. júní 2019.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.