Fréttir: janúar 2019

Hljodritasjodur

31.1.2019 : Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og þannig er stutt við nýsköpun hennar. 

Lesa meira
IMG_7289_1548856845609

30.1.2019 : Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra í Rannís

Lilja Alfreðsdóttir mennta- menningarmálaráðherra heimsótti stofnunina á dögunum og fræddist um fjölbreytta starfsemi Rannís og vinnu sem er á lokastigum við mótun stefnu stofnunarinnar til ársins 2025.

Lesa meira
Aeskulydssjodur

29.1.2019 : Auglýst er eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Umsóknarfrestur er til föstudagsins 15. febrúar 2019 kl. 16:00

Lesa meira
Framadagar-2019-logo

23.1.2019 : Rannís á Framadögum

Rannís tekur þátt í Framadögum í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 24. janúar frá kl.10.00-14.00. 

Þar munu starfsmenn Rannís meðal annars kynna Erasmus+, Europass, Farabara, Tækniþróunarsjóð og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Verið velkomin!

Lesa meira
Taeknithrounarsjodur-og-samtok-idnadarins-kynning-jan-2019

21.1.2019 : Samtök iðnaðarins og Rannís boða til kynningarfundar um Tækniþróunarsjóð

Fundurinn verður haldinn í dag fimmtudaginn 24. janúar kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Hyl á 1. hæð.

Lesa meira
Taeknithrounarsjodur_135x219-Dagskra-uin-janu-uar2019

21.1.2019 : Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund í Háskólanum á Akureyri

Fundurinn verður haldin í sal N102 miðvikudaginn 23. janúar kl. 12.00-13.30

Lesa meira
Merki fyrir EES styrki

17.1.2019 : Kynning á tækifærum Uppbyggingarsjóðs EES

Miðvikudaginn 23. janúar kl. 10:00-11:00 verður haldinn kynningarfundur vegna tækifæra í nýjum áætlunum Uppbyggingarsjóðs EES. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Rannís, Borgartúni 30, 3. hæð í samstarfi við utanríkisráðuneytið. 

Lesa meira
Photo-for-news-article-on-Call-2019_Nordplus

12.1.2019 : Nordplus auglýsir eftir umsóknum

Opið er fyrir umsóknir um styrki í Nordplus áætluninni. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2019 eru stafræn hæfni og gervigreind. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2019.

Lesa meira
Launasjodur-listamannalauna

11.1.2019 : Úhlutun listamannalauna 2019

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2019. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira
Atvinnuleikhopar_1547212938856

11.1.2019 : Úthlutun styrkja til atvinnu-leikhópa 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2019. Alls bárust 86 umsóknir frá 81 atvinnuleikhópi og sótt var um ríflega 469 milljónir króna.

Lesa meira
Rannsoknasjodur_1547132675821

10.1.2019 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2019

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2019. Alls bárust 359 gildar umsóknir í Rannsókna­sjóð að þessu sinni og var 61 þeirra styrkt eða um 17% umsókna.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

4.1.2019 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2019, kl. 16:00.

Lesa meira

3.1.2019 : Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina felldur niður

Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina sem áætlaður var mánudaginn 7. janúar n.k. hefur verið felldur niður vegna lítillar þátttöku.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica