Fréttir: ágúst 2019

Boern-i-klassevaerelse-1200px

27.8.2019 : Undirbúningsstyrkir Nordplus

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, (leik- grunn- og framhaldsskólastig), Nordplus Voksen (fullorðinsfræðsla) og Nordplus Sprog (norræn tungumál). Umsóknarfrestur er til 1. október 2019.

Lesa meira
Fólk á fyrirlsetri

27.8.2019 : Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er til 8. október 2019, kl. 16:00.

Lesa meira

26.8.2019 : Kynning á styrkjamöguleikum Evrópuáætlana á Norðurlandi 28.-29. ágúst

Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningarmála verða kynnt á Norðurlandi 28.-29. ágúst 2019, auk þess sem fulltrúar áætlana verða á staðnum til skrafs og ráðagerða. 

Lesa meira

21.8.2019 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en miðvikudaginn 2. október næstkomandi, kl. 16:00.

Lesa meira
Launasjodur-listamannalauna

20.8.2019 : Starfslaun listamanna 2020

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2020 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.

Lesa meira
Atvinnuleikhopar_1547212938856

20.8.2019 : Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2020

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k.

Lesa meira
EEA-grants

15.8.2019 : Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð EES

Vakin er athygli á því að opið er fyrir umsóknir um samstarf innan þriggja styrkþegaríkja sem Rannís hefur umsjón með.

Lesa meira
Horizon-Europe-cover

14.8.2019 : Vefsíða Horizon Europe komin í loftið

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú opnað nýja vefsíðu fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun sína, Horizon Europe.

Lesa meira
Horizon-Europe-mynd

8.8.2019 : Opið samráð um stefnumótun fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Viltu hafa áhrif á stefnumótun næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, Horizon Europe? Hverjar verða helstu áskoranir framtíðar fyrir vísindi og nýsköpun og hvert ætti fjármagn áætlunarinnar helst að renna? 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica