Nýsköpunarverðlaunforseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag 29. janúar 2020.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.
Lesa meira
Opið er fyrir umsóknir um styrki í Nordplus. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2020 eru stafræn hæfni og forritunarleg hugsun. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2020.
Lesa meira
Rannís tekur þátt í Framadögum í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 30. janúar 2020 frá kl.10.00-14.00. Þar munu starfsmenn Rannís kynna m.a. Erasmus+, Europass, Farabara, Nordplus, Tækniþróunarsjóð og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Einnig verður kynning á starfsemi Rannís í heild sinni.
Lesa meira
Fimm verkefni eru tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands sem verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum miðvikudaginn 29. janúar 2020.
Lesa meira
Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna.
Lesa meira
Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningarfundum um landið í janúar 2020.
Lesa meira
Allir sem eru í forsvari fyrir æskulýðsfélög og æskulýðssamtök geta sótt um styrk úr sjóðnum. Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er til 17. febrúar 2020 klukkan 16:00.
Lesa meira
Niðurstaða könnunar meðal sprotafyrirtækja var kynnt þriðjudaginn 14. janúar kl. 12-13 á Nauthól Reykjavík.
Lesa meira
Í samræmi við stefnu Vísinda- og tækniráðs vinnur stjórn Innviðasjóðs að útgáfu Vegvísis um rannsóknarinnviði á Íslandi. Meginmarkmið vinnunnar er að móta framtíðarstefnu í uppbyggingu innviða til rannsókna á Íslandi og efla samstarf um nýtingu þeirra.
Lesa meira
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2020. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Lesa meira
Vakin er athygli á því að áttunda norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan verður haldin í Umeå í Svíþjóð, 27. - 29. maí 2020. Ráðstefnan er helguð vísindasamvinnu og þekkingu í þágu sjálfbærni á norðurslóðum.
Lesa meira
Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum föstudaginn 6. desember 2019, að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til 8 verkefna samtals að upphæð kr. 5.408.000.
Lesa meira
Íþróttanefnd bárust alls 124 umsóknir að upphæð tæplega 149,2 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2020.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.