Fréttir: maí 2014

30.5.2014 : Úthlutun - Sumarnámskeið fagfélaga framhaldskólakennara

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara hefur úthlutað til sumarnámskeiða faggreinafélaga.

Lesa meira

26.5.2014 : Úthlutun úr Innviðasjóði

Stjórn Innviðasjóðs hefur lokið við úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2014.

Lesa meira

25.5.2014 : Datamarket hlýtur Vaxtarsprotann 2014

Fyrirtækið Datamaket ehf. hlaut Vaxtarsprotann 2014 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári.

Lesa meira

23.5.2014 : Framlög til rannsókna og nýsköpunar efld verulega

Á fundi Vísinda- og tækniráðs, fimmtudaginn 22. maí sl., var samþykkt aðgerðaáætlun í tengslum við nýútkomna stefnu sjóðsins.

Lesa meira

22.5.2014 : Samanburður á samkeppnishæfni þjóða

Viðskiptaháskólinn IMD í Sviss hefur birt niðurstöður samanburðarrannsóknar um samkeppnishæfni þjóða.

Lesa meira

20.5.2014 : Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB formlega staðfest

Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB til næstu sjö ára, hefur nú verið formlega staðfest.

Lesa meira

16.5.2014 : Nýsköpunartorg 23.-24. maí

Nýsköpunartorg verður haldið í Háskólanum í Reykjavík dagana 23. og 24 maí. Um er að ræða fagráðstefnu um starfsumhverfi og uppbyggingarferli nýsköpunarfyrirtækja auk sýningar þar sem fyrirtæki og stofnanir kynna árangur í nýsköpun. 

Lesa meira

15.5.2014 : Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði

Umsóknarfrestur Tækniþróunarsjóðs var þann 15. febrúar sl. og hefur stjórn tekið ákvörðun um úthlutun.

Lesa meira

12.5.2014 : Úthlutun úr Æskulýðssjóði

Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði 2014 hefur farið fram.

Lesa meira

7.5.2014 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2015.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica