Fréttir: júní 2016

29.6.2016 : Kynningarfundur um breytt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi

Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35, föstudaginn 1. júlí kl. 8:30-10:00

Lesa meira

28.6.2016 : Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2016

Alls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um rúmlega 655 milljónir króna.

Lesa meira

28.6.2016 : Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast árið 2016

Alls bárust 654 umsóknir um styrki og hlutu 395 verkefni brautargengi. Úthlutunarhlutfall var frekar hátt að þessu sinni eða 60%. Alls var úthlutað 10.1 milljónum evra sem skiptist milli 2.871 stofnanna sem taka þátt í samstarfsverkefnum og námsferðum.

Lesa meira

27.6.2016 : Tónlistarsjóður - seinni úthlutun 2016

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs til úthlutunar fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2016. Alls bárust 143 umsóknir en það er um 8% aukning frá síðasta umsóknarfresti.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

24.6.2016 : Umsóknarfrestir í Tækniþróunarsjóði

Í samræmi við stefnumótun Tækniþróunarsjóðs er nú boðið upp á nýja styrkjaflokka sem taka við af eldri styrkjaflokkum sjóðsins. Markmið nýrra styrkjaflokka er að veita frumkvöðlum og fyrirtækjum aukin tækifæri til að sækja stuðning til sjóðsins á mismunandi stigum rannsókna- og þróunarverkefna í nýsköpunarkeðjunni.  

Lesa meira

21.6.2016 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2016, en umsóknarfrestur rann út 3. maí síðastliðinn.

Lesa meira

14.6.2016 : Styrkir til samstarfs í rannsóknum á heilsu og velferð á Norðurlöndunum

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknaráætlun NordForsk um heilsu og velferð, Nordic Register-based Research Projects.

Lesa meira

8.6.2016 : Úthlutað hefur verið ríflega 47 milljónum króna til þriggja verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB

Íslenskum fyrirtækjum hefur gengið vel í styrkúthlutunum það sem af er ári. Átta íslenskar umsóknir hafa borist í MEDIA og þrjár þeirra fengu samtals ríflega 47 milljónum úthlutað.

Lesa meira

6.6.2016 : Kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021 fimmtudaginn 9. júní

Fimmtudaginn 9. júní n.k. stendur utanríkisráðuneytið í samstarfi við RANNÍS fyrir kynningarfundi um Uppbyggingarsjóð EES 2014-2021. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík kl. 8.30-12:30. Erindi og umræður fara fram á ensku.

Lesa meira

3.6.2016 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Rannsóknasjóð

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2017. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 1. september 2016.

Lesa meira

3.6.2016 : Vaxtarsproti ársins er Eimverk sem framleiðir viskí, gin og ákavíti

Sprotafyrirtækið Eimverk ehf. hefur verið valið Vaxtarsprotinn 2016 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Iðnaðar- og viðskipta­ráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, afhenti Vaxtar­sprotann.

Lesa meira

2.6.2016 : Dr. Margrét Helga Ögmundsdóttir hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent í dag við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel.

Lesa meira

2.6.2016 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í vinnustaðanámssjóð. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2016

Vegna breytinga á verklagi sjóðsins hefur verið ákveðið að sameina umsóknarfresti ársins 2016 og hafa aðeins einn frest í stað tveggja. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 15. nóvember 2016, kl. 17:00.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica