Skoski ráðgjafinn Paul Guest heldur þann 8. nóvember nk. námskeið fyrir umsækjendur samstarfsverkefna Erasmus+. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Rannís að Borgartúni 30 frá kl.13:00 - 17:00.
Lesa meira
Dr. Allen Pope er með doktorspróf og M.Phil. í heimskautafræðum (e. Polar studies) frá háskólanum í Cambridge þar sem hann rannsakaði jökla á norðurslóðum, m.a. á Suðurskautslandinu, Íslandi, Svalbarða, Svíþjóð, Alaska, Kanada og Nepal.
Lesa meira
Umsóknarfrestur Erasmus+ verkefna í flokknum Nám og þjálfun (KA1) er 2. febrúar 2017. Umsóknarfrestur fyrir Erasmus+ fjölþjóðleg samstarfsverkefni (KA2) er 29. mars 2017.
Lesa meira
NOS-HS býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja (workshops). Næsti umsóknarfrestur verður í mars 2017.
Lesa meira
Vefgátt skóla- og fræðslumála í Evrópu, School Education Gateway , var opnuð almenningi í febrúar 2015 og frá því í maí 2016 hafa rafræn námskeið fyrir kennara (Teacher Academy) verið þar í boði. Við formlega opnun vefgáttarinnar, sem fram fer 19. október nk., mun framkvæmdastjórn Evrópusambandsins beina sjónum sínum að málefnum tengdum kennarastarfinu og horfa fram á við, með það að markmiði að skoða hvernig hægt er að gera vefgáttina að framúrskarandi vettvangi skóla- og fræðslumála í Evrópu.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvasir, Leikn, Bandalag háskólamanna (BHM), Samtök íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) undirrituðu þann 12. október sl. yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir til að leiða COST verkefni (COST action proposals). Umsóknarfrestur er 7. desember nk.
Lesa meira
Þann 10. október 2016 munu Illugi Gunnarsson, mennta- og menningar-málaráðherra og Sun Shuxian, aðstoðarráðherra Hafmálastofnunar Kína leggja hornstein að byggingu kínversk-íslensku rannsóknastöðvarinnar um norðurljós í Þingeyjarsveit.
Lesa meira
Á ráðstefnu Hringborðs norðurslóða (Arctic Circle) í Hörpu skipuleggur Rannís með erlendum samstarfsaðilum tvær málstofur um vísindi og vísindasamstarf.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.