Hvatningarverðlaun Vísinda-og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel í morgun.
Lesa meira
Rannís býður til opinnar málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt, mánudaginn 9. október kl. 13:00-17:00, í sal Samiðnar, Borgartúni 30, 6. hæð.
Lesa meira
Miðvikudaginn 18. október stendur Rannís, í samstarfi við Félag rannsóknastjóra á Íslandi, fyrir heilsdags námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur í Horizon 2020 .
Lesa meira
Rannsóknaþing 2017 verður haldið fimmtudaginn 21. september á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Heimur örra breytinga.
Lesa meira
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði til verkefna sem tengjast tilgangi sjóðsins. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 16. október 2017 kl.16.00.
Lesa meira
Um er að ræða þriggja ára rannsóknarsamstarf Evrópulanda á sviði hugvísinda. Þessi auglýsing eftir umsóknum ber yfirskriftina „Public Spaces: Culture and Integration in Europe“ og skulu rannsóknirnar falla að því efni.
Lesa meira
Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís héldu fræðslufund þann 5. september sl. með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla. Var fundurinn haldinn í höfuðstövum MATÍS, að Vínlandsleið 12.
Lesa meira
Í síðustu viku fékk Rannís góða heimsókn frá Slóveníu og Lettlandi. Frá Slóveníu komu fimm starfsmenn Euroguidance, Europass og EQF-NCP verkefna, en Rannís hefur umsjón með þessum verkefnum á Íslandi, og frá Lettlandi kom einn náms- og starfsráðgjafi.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, tungumál.
Lesa meira
Rannís hefur úthlutað rúmlega 2,6 m.evra, eða um 325 m.kr., til 34 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+. Hæsta styrkinn hlaut Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, rúmar 46 m.kr. fyrir verkefnið ADVENT -Adventure tourism in vocational education and training (Starfendanám í afþreyingarferðaþjónustu).
Lesa meira
SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 10. október 2017, kl. 16:00.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2018-2019. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en þriðjudaginn 3. október næstkomandi, kl. 16:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.