Fréttir: maí 2018

31.5.2018 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2018

Hinn árlegi vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 7. júní undir yfirskriftinni: Náðu lengra – út í heim – með Tækniþróunarsjóði.

Lesa meira

30.5.2018 : Hljóðritasjóður fyrri úthlutun 2018

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2018. Umsóknarfrestur rann út 15. mars sl. 89 umsóknir bárust og sótt var um ríflega 72 milljónir. Samþykkt var að veita 58 styrki, samtals að upphæð 17.650.000.

Lesa meira

30.5.2018 : Tækniþróunarsjóður skapar ný tækifæri

Mat á áhrifum styrkja sem Tækniþróunarsjóður veitti á tímabilinu 2009-2013 er komið út.

Lesa meira

29.5.2018 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018, en umsóknarfrestur rann út 20. mars síðastliðinn.

Lesa meira
Media lógó

18.5.2018 : Kvikmyndin Undir trénu fékk stóran dreifingarstyrk frá MEDIA áætlun ESB

Í síðustu úthlutun dreifingarstyrkja frá MEDIA áætluninni fékk kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar Undir trénu háan styrk til sýninga í kvikmyndahúsum í Evrópu. Myndin fékk dreifingu til 29 landa að upphæð 547.400 evra. 

Lesa meira

17.5.2018 : Páll Melsted, prófessor við Háskóla Íslands, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2018

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel í dag.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

15.5.2018 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs

Tilkynnt hefur verið um úthutun úr Tækniþróunarsjóði fyrir Hagnýt rannsóknarverkefni og Fræ 2018

Lesa meira

9.5.2018 : Ársskýrsla Rannís 2017 er komin út

Ársskýrsla Rannís fyrir árið 2017 er komin út á rafrænu formi. Í henni er leitast við að gefa heildstætt yfirlit í máli og myndum yfir margþætta og umfangsmikla starfsemi stofnunarinnar.

Lesa meira

8.5.2018 : Tímamót í umræðu um félagslega og efnahagslega stöðu stúdenta á Íslandi

Niðurstöður nýrrar Eurostudent könnunar og þýðing þeirra fyrir íslenskt háskólasamfélag voru í brennidepli á ráðstefnu sem haldin var af Rannís, mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Landssamtökum íslenskra stúdenta (LÍS) föstudaginn 4. maí síðastliðinn.

Lesa meira

7.5.2018 : Rannsóknaþing 2018 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannís og Vísinda- og tækniráð bjóða til Rannsóknaþings fimmtudaginn 17. maí í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík. Umfjöllunarefnið er markáætlun um öndvegissetur og klasa 2009-2015. Verkefnisstjórar verkefnanna sem urðu fyrir valinu kynna niðurstöður og árangur þeirra svo draga megi lærdóm af. Unnið er að undirbúningi nýrrar markáætlunar.* 

Lesa meira

4.5.2018 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2019

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 15. júní 2018.

Lesa meira

4.5.2018 : Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2018 verða afhent á ráðstefnu um nýsköpun föstudaginn 8. júní 2018. Frestur til að skila inn tilnefningu hefur verið framlengdur til 14. maí 2018.

Lesa meira

2.5.2018 : Auglýst eftir umsóknum í norræna verkefnið Personalised Medicine

Umsóknarfrestur er til 4. september 2018 kl. 11:00 (13:00 CET).

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica