Í fyrsta fasa Markáætlunar í tungu og tækni árið 2018 verður komið á fót samvinnuverkefni Markáætlunar og Máltæknisjóðs sem felur í sér að styrkfé beggja aðila verður sameinað þegar lýst verður eftir umsóknum.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir skráningu sýnenda og þátttakenda á Vísindavöku 2022. Frestur til að senda inn skráningu er til 26. ágúst.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir síðara tímabil ársins 2018.
Lesa meiraSkýrslan geymir upplýsingar um árangur Íslands í þeim þremur áætlunum ESB sem Rannís hefur umsjón með, á árunum 2014–2017. Skýrslan kom fyrst út fyrir ári síðan, en í nýrri útgáfu hefur gögnum frá árinu 2017 verið bætt við.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum um ferðastyrki til íslenskra þátttakenda sem óska eftir samvinnu við Rúmena á sviði menningarverkefna eða á sviði menningararfs. Umsóknarfrestur er 9. nóvember 2018.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.