Fréttir: júlí 2018

12.7.2018 : Samvinnuverkefni um Markáætlun í tungu og tækni

Í fyrsta fasa Markáætlunar í tungu og tækni árið 2018 verður komið á fót samvinnuverkefni Markáætlunar og Máltæknisjóðs sem felur í sér að styrkfé beggja aðila verður sameinað þegar lýst verður eftir umsóknum.

Lesa meira
Vi-usindavaka-2023-142

6.7.2018 : Skráning þátttakenda og sýnenda á Vísindavöku

Frestur til að senda inn skráningu sem sýnandi á Vísindavöku 2024 er til og með mánudeginum 2. september. Eftir þann tíma er þó hægt að senda fyrirspurn, um þátttöku, á visindavaka(hja)rannis.is

Lesa meira

4.7.2018 : Tónlistarsjóður seinni úthlutun 2018

Mennta- og menningar­mála­ráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir síðara tímabil ársins 2018.

Lesa meira

4.7.2018 : Ný útgáfa skýrslu um árangur Íslands í alþjóðlegu samstarfi

Skýrslan geymir upplýsingar um árangur Íslands í þeim þremur áætlunum ESB sem Rannís hefur umsjón með, á árunum 2014–2017. Skýrslan kom fyrst út fyrir ári síðan, en í nýrri útgáfu hefur gögnum frá árinu 2017 verið bætt við.

Lesa meira

3.7.2018 : Rúmenskir þróunarstyrkir EFTA

Auglýst er eftir umsóknum um ferðastyrki til íslenskra þátttakenda sem óska eftir samvinnu við Rúmena á sviði menningarverkefna eða á sviði menningararfs. Umsóknarfrestur er 9. nóvember 2018.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica