Fréttir: nóvember 2018

28.11.2018 : Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2018

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 27. nóvember 2018 að leggja til við ráðherra að úthluta tólf verkefnum alls 6.000.000 í seinni úthlutun ársins fyrir árið 2018.

Lesa meira
Visinda-og-taeknirad

26.11.2018 : Samfélagslegar áskoranir á sviði rannsókna og vísinda

Vísinda- og tækniráð hefur kynnt þær samfélagslegu áskoranir sem mikilvægt er að verði tekist á við á vettvangi íslenska vísindasamfélagsins. 

Lesa meira
Morgunverdarfundur-uppbyggingarsjodur-EES

23.11.2018 : Morgunverðarfundur um áætlanir Uppbyggingasjóðs EES í Rúmeníu, Grikklandi og Portúgal árin 2014-2021

Opinn fundur á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig, var haldinn mánudaginn 3. desember kl. 8.30-12.00. Lesa meira

20.11.2018 : Kynning á styrkjamöguleikum innan Erasmus+ árið 2019

Ertu að velta fyrir þér tækifærum til Evrópusamstarfs en veistu ekki hvar þú átt að byrja? Þá er Rannís rétti staðurinn fyrir þig, en þar verður haldin kynning miðvikudaginn 5. desember á möguleikum innan Erasmus+ fyrir þau sem ekki hafa áður sótt um.

Lesa meira
Samfelagslegar-askoranir-V-T-m-dags

12.11.2018 : Hverjar verða brýnustu samfélagslegar áskoranir Íslands í framtíðinni?

Opinn samráðsfundur á Grand Hótel Reykjavík, 19. nóvember frá 15.00-17.00 í Háteigi (4.hæð). Fundinum verður streymt á netinu og eru allir velkomnir. 

Lesa meira
IASC-doktorsnema

6.11.2018 : Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (IASC) auglýsir eftir vísindafélögum

Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin auglýsir eftir vísindafélögum til að vinna með vinnuhópum IASC sem starfa á eftirfarandi sviðum: Félags- og mannvísindi, freðhvolf, gufuhvolf, hafvísindi og landvistkerfi. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica