Fréttir: febrúar 2020

Máluð mynd af blómum

22.2.2020 : Styrkir úr Barnamenningarsjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands. Sjóðurinn er átaksverkefni til fimm ára, stofnaður í tilefni aldarafmælis fullveldisins á hátíðarfundi Alþingis 18. júlí 2018. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl 2020 kl. 16.00.

Lesa meira
þang og sjór

21.2.2020 : NordForsk auglýsir eftir umsóknum í áætlun um sjálfbært fiskeldi

Til stendur að úthluta 72 milljónum norskra króna til sex til átta verkefna og er umsóknafrestur 5. maí 2020. Lögð er áhersla á að bak við hverja umsókn séu að minnsta kosti þrír aðilar, þar af tveir frá Norðurlöndunum.

Lesa meira

20.2.2020 : Skýrsla um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda

Út er komin skýrsla um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda. Skýrslan inniheldur niðurstöður vinnusmiðju sem haldin var hjá Rannís 8.-9. október 2019.

Lesa meira

14.2.2020 : Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2020, 1. janúar – 30. júní.

Lesa meira

6.2.2020 : Aðgangur að rannsóknastofu í nanólíftækni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um aðgang að rannsóknastofu á sviði nanólíftækni hjá JRC (Joint Research Centre) sem fellur undir Horizon 2020. Frestur til að skila inn umsóknum um dvöl við rannsóknastofuna er til 16. mars 2020.

Lesa meira

4.2.2020 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og styðja þannig við nýsköpun hennar. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica