Ráðstefnan Vísindavika norðurslóða 2020 verður haldin í streymi á netinu 27. mars - 2. apríl. Í ljósi þess að ráðstefnan hefur verið flutt á netið, er hér að finna upplýsingar til að auðvelda aðgengi að fundum og fyrirlestrum.
Lesa meira
Æskulýðssjóði bárust alls 15 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. febrúar 2020. Sótt var um styrki að upphæð 13.224 þúsund.
Lesa meira
Tilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.
Lesa meira
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2020.
Lesa meira
Fyrsti umsóknarfrestur í Loftslagssjóð rann út þann 30. janúar. Alls bárust 212 umsóknir í sjóðinn að upphæð um 1.3 milljarðar. Gert er ráð fyrir að úthlutað verði úr sjóðnum í maí, þar sem fagráð er enn að störfum.
Lesa meira
Ákveðið hefur verið að framlengja flestum umsóknarfrestum Horizon 2020 sem vera áttu milli 16. mars og 15. apríl vegna Covid-19 faraldursins.
Lesa meira
Vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að umsóknarfresturinn um samstarfsverkefni menntahlutans sem átti að vera þann 24. mars næstkomandi verði framlengdur til 23. apríl kl. 10 að íslenskum tíma (kl. 12 á hádegi að belgískum tíma).
Lesa meira
Vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir alla flokka í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps frá 30. apríl nk. til 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma.
Lesa meira
Útbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem nú eru í gangi eða framundan eru í þessum áætlunum.
Lesa meira
Ráðstefnan Vísindavika norðurslóða 2020 sem haldin verður á Akureyri 27. mars - 2. apríl n.k. verður eingöngu aðgengileg þátttakendum í streymi á netinu.
Lesa meira
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði, en hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 21. apríl 2020, kl. 16:00.
Lesa meira
Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2020.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.