Tækniþróunarsjóður

17.4.2018 : Milliliðalaust B2B markaðstorg fyrir vörur ætlaðar ferðamönnum - verkefni lokið

Markaðstorg Bókunar hefur verið í þróun síðastliðin ár og er nú í mikilli notkun hjá fyrirtækjum á öllum sviðum ferðaþjónustunnar og er notað af yfir 1200 ferðaþjónustuaðilum í yfir 35 löndum.

Lesa meira

16.4.2018 : Snertilaus myndstýring fyrir skurðlækna - verkefni lokið

Markmið Levo er að skurðlæknar geti sjálfir stjórnað myndefni á skurðstofum með hugbúnaði sem tengdur er armbandi á framhandlegg skurðlæknis. Bein stjórn á læknisfræðilegum myndum með hugbúnaði Levo bætir upplýsingaflæði til lækna og minnkar undirbúningstíma.

Lesa meira

13.4.2018 : Klínísk rannsókn á virkni Penzyme gegn langvinnri nefholsbólgu - verkefni lokið

Í verkefninu var hafist handa við að þróa nefúða sem væri nothæfur við langvinnri nefskútabólgu. Þróun nefúðans byggði á þorskatrypsíni sem Zymetech hefur rannsakað gegnum tíðina en þorskatrypsín hefur sýnt góða virkni gegn örveruþekjum í fyrri verkefnum.

Lesa meira

12.4.2018 : dent & buckle - verkefni lokið

dent & buckle er samskipta- og skráningarkerfi fyrir flugfélög og viðhaldsaðila flugvéla sem þurfa að halda utan um, greina og miðla áfram upplýsingum um skemmdir og viðgerðir á flugvélum. Kerfið er fáanlegt fyrir snjallsíma og spjaldtölvur og er aðgengilegt úr helstu vöfrum.

Lesa meira

9.4.2018 : WAGES - verkefni lokið

Fyrirtækið eTactica þróar og markaðssetur hugbúnað og vélbúnað til rafmagnseftirlits. Er um að ræða öfluga lausn sem tekur bæði á rauntíma orkunotkun og rauntíma vöktun á vélbúnaði sem tryggir uppitíma, varar við bilunum og jafnvel fyrirbyggir tjón af völdum bilana.

Lesa meira

5.4.2018 : Skýlausn fyrir fasteignastjórnun - verkefni lokið

Meginhugmyndin með verkefninu var ná til smærri fasteignaaðila með einfalda og myndræna lausn í skýinu. MainManager-varan þjónar nú fjölda stærri fasteignaeigenda á Íslandi, Englandi, Noregi og Danmörku.

Lesa meira

21.3.2018 : Markaðsátak As We Grow á enskumælandi mörkuðum - verkefni lokið

Stuðningur Tækniþróunarsjóðs hefur gert As We Grow kleift að taka þátt í vörusýningum erlendis og að ná sölum til fjölda nýrra viðskiptavina, en hluti verkefnisins fólst einmitt í að taka þátt í vörusýningum á erlendri grundu, greina markaðinn og auka sýnileika og sölu á netinu með nýrri og endurbættri vefverslun.

Lesa meira

14.3.2018 : Orkusmart - verkefni lokið

Orkusmart er einfalt orkustjórnunarkerfi fyrir heimili sem gerir öllum kleift að draga úr orkukostnaði.

Lesa meira

13.3.2018 : Vizido: Taktu mynd til að muna - verkefni lokið

Inspirally er hugbúnaðarlausn sem hjálpar skapandi fólki að vera í samvinnu og samskiptum um verkefnamyndir.

Lesa meira

9.3.2018 : Tilboðvefur í skýinu - verkefni lokið

Í nokkur ár hefur Meniga starfrækt Meniga endurgreiðslutilboð þar sem beitt er þróuðum algrímum til að finna sérsniðin tilboð frá fyrirtækjum fyrir viðskiptavini Meniga. 

Lesa meira

8.3.2018 : Aquaponics.is - verkefni lokið

Á undanförnum misserum hefur Svinna-verkfræði ehf. unnið að þróun á samrækt  en það er hringrásarferli sem sameinar fiskeldi og grænmetisræktun í eitt framleiðsluferli. Næringarríkt affallsvatn frá fiskeldinu er notað sem áburðarvatn fyrir plönturnar. Plönturnar hreinsa vatnið sem síðan má skila aftur til fiskanna.

Lesa meira

28.2.2018 : Genova-Q - Samþætt örtölvukerfi fyrir stoðtækni - verkefnislok

Genova-Q er búnaður sem bæta á líkamsbeitingu einstaklinga. Genova-Q er þróað með það að leiðarljósi að fylgjast með, skrá og hafa eftirlit með hreyfingu og miðla til notenda upplýsingum á aðgengilegan hátt.

Lesa meira

19.2.2018 : TARAMAR vörur á Bandaríkjamarkað

Megintilgangur þessa verkefnis var að framkvæma markaðsrannsókn, hanna markaðsefni og undirbúa markaðssetningu á húðvörum frá TARAMAR í Bretlandi og Bandaríkjunum.

Lesa meira

14.2.2018 : SLING - lykilsamskiptatæki á snjallsímum fyrir innri samskipti og upplýsingaflæði fyrirtækja - verkefnislok

Sling er vaktaskipulags- og samskiptahugbúnaður sem gerir stjórnendum kleift að skipuleggja reksturinn á einum stað fyrir starfsfólk á ferðinni.

Lesa meira

26.1.2018 : Litarefni í sæbjúgum - verkefni lokið

Meginmarkmið ASTA-verkefnisins var að kanna möguleika þess að vinna verðmæta vöru á formi litarefna úr slógi sæbjúgna.

Lesa meira

19.1.2018 : Markaðsátak Skyhook ehf. - Framþróun vöru og markaðsmála - verkefni lokið

Afrakstur markaðsátaksins skilaði stærsta samningi félagsins frá upphafi þegar Iberia Airlines ákvað að gera samning um aðgang að lausninni fyrir alla flugvirkja sína í Barcelona og útstöðvum.

Lesa meira

8.1.2018 : Auglýst eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018, kl. 16:00

Lesa meira
100.-fundurinn

8.1.2018 : Ráðherra sat 100. stjórnarfund Tækniþróunarsjóðs

Samkvæmt stjórnarsáttmála liggur fyrir að móta heildstæða nýsköpunarstefnu fyrir Ísland, en ráðherra hyggst leggja grunn að verklagi við þá vinnu á næstunni.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica