Fréttir: september 2015

29.9.2015 : Tækifæri fyrir konur í frumkvöðlastarfi

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýsir í þriðja sinn eftir umsóknum vegna EU Prize for Women Innovators. Markmiðið með þessum verðlaunum er styðja við konur í frumkvöðlastarfi og hvetja aðrar konur til að fylgja í fótspor þeirra.

Lesa meira
Merki gæðaráðs

25.9.2015 : Niðurstöður gæðaúttektar á Háskólanum á Bifröst

Gæðaráð íslenskra háskóla sem er skipað fimm erlendum sérfræðingum og starfar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið á grundvelli laga um háskóla nr. 63/2006, hefur í formi skýrslu lokið viðamikilli úttekt á gæðum náms við Háskólann á Bifröst. 

Lesa meira
Framhaldskólakennari í kennslustofu

24.9.2015 : Námsheimsókn til Finnlands fyrir stjórnendur á framhaldsskólastigi

Erasmus+ Landskrifstofa menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum í námsheimsókn til Finnlands vikuna 7. – 11. desember 2015. Yfirskrift heimsóknarinnar er Management, leadership and cooperation in secondary education (general education and VET).

Lesa meira

21.9.2015 : Sóknarstyrkir til þátttöku í erlendum rannsóknaverkefnum

Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 2015 og er forgangur veittur þeim sem sækja um í Horizon 2020, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Lesa meira
Mynd af tilraunaglösum

16.9.2015 : Styrkir til rannsókna í Kína

Kínversk-norræna Norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China-Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. október 2015 til 15. maí 2016.

Lesa meira

14.9.2015 : Vísindasamstarf Íslands og Frakklands - umsóknarfrestur framlengdur

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Jules Verne sem styrkir vísinda- og tæknisamstarf milli Íslands og Frakklands. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 30. september 2015.

Lesa meira
Horizon-2020-logo-2

11.9.2015 : Vinnuáætlanir Horizon 2020 fyrir 2016-2017 gefnar út

Framkvæmdastjórn ESB hefur gefið út fyrstu útgáfur nýrra vinnuáætlana fyrir 2016-2017 fyrir undiráætlanir Horizon 2020.

Lesa meira
Swedish-flag

10.9.2015 : Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð

Rannís auglýsir styrki til starfsnáms í Svíþjóð sem sænska ríkið fjármagnar. Umsóknarfrestur er til 30. október 2015.

Lesa meira

9.9.2015 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Umsóknarfrestur rennur út þann 1. október 2015 kl. 17:00.

Lesa meira
Framhaldskólakennari í kennslustofu

2.9.2015 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2016-2017. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en 1. október næstkomandi.

Lesa meira
Verkefnisstjórar samstarfsverkefna ásamt starfsfólki Rannís

1.9.2015 : Erasmus+ styrkir fjölbreytt verkefni í menntamálum

Erasmus + menntaáætlun  Evrópusambandsins á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust í flokkinn Samstarfsverkefni. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra eða um 310 milljónir króna, var úthlutað til 14 skóla, fyrirtækja og stofnana.

Lesa meira

1.9.2015 : Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 1. október 2015.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica