Fréttir: október 2015

30.10.2015 : Þriðja úthlutun úr Æskulýðssjóði 2015

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til níu verkefna rúmlega tveimur milljónum króna í þriðju úthlutun sjóðsins fyrir árið 2015. Alls bárust sjóðnum 41 umsókn um styrk að upphæð rúmlega 21 milljón.

Lesa meira
Merki gæðaráðs

22.10.2015 : Ráðstefna um gæði í lykilþáttum háskólastarfs

Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu um gæði í lykilþáttum háskólastarfs 10. nóv. nk. Ráðstefnan markar lok fyrstu umferðar rammaáætlunar um eflingu gæða á sviði háskólamenntunar á Íslandi. Einnig verða á ráðstefnunni kynnt drög sem nú eru í undirbúningi að næstu rammaáætlun.

Lesa meira
Glaðlegt ungt fólk

22.10.2015 : Umsóknarfrestir fyrir Erasmus+ 2016

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur tilkynnt að umsóknarfrestur fyrir náms- og þjálfunarhluta (K-1) Erasmus+ verði 2. febrúar 2016. Umsóknarfrestur fyrir fjölþjóðleg samstarfsverkefni Erasmus+ (K-2) verður hins vegar 31. mars 2016.

Lesa meira

16.10.2015 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2016

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2016.  Umsóknarfrestur rennur út 16. nóvember 2015 kl. 17:00.

Lesa meira

15.10.2015 : Færni til framtíðar – mótun starfsferils

Föstudaginn 30. október 2015 verður haldin ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:30 – 13:00 þar sem meginumfjöllunarefnið er færni í þróun eigin starfsferils (Career Management Skills).

Lesa meira

15.10.2015 : Málstofa um ferskvatn á Arctic Circle

Málstofan „Arctic Freshwater Resource Dynamics and Socio-environmental Challenges under a Changing Climate” verður haldin laugardaginn 17. október nk. kl. 15:30-17:00 á alþjóðlegu ráðstefnunni Arctic Circle 2015 sem fram fer í Hörpu, Reykjavík.

Lesa meira

15.10.2015 : Afgreiðsla Rannís lokuð!

Vegna allsherjaverkfalls SFR þá verður afgreiðsla Rannís lokuð frá og með fimmtudeginum 15. október til og  með þriðjudeginum 20. október. Viðskiptavinum stofnunarinnar er bent á að hægt er að hringja beint í starfsmenn Rannís. 

Símanúmer og netföng starfsmanna Rannís

13.10.2015 : Kynningarfundur um rannsóknaáherslur í heilbrigðisvísindum í H2020

Miðvikudaginn 21. október nk. stendur Rannís fyrir kynningarfundi undir yfirskriftinni Societal Challenges , Health, Demographic Change and Wellbeing um rannsóknaáherslur í heilbrigðisvísindum 2016-2017 í Horizon 2020. Aðgangur ókeypis en vinsamlegast skráið þáttttöku.

Lesa meira

12.10.2015 : Styrkir úr Æskulýðssjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 2. nóvember 2015 kl. 17:00. 

Lesa meira
Mynd af verkefnisstjórum

8.10.2015 : Skrifað undir samninga við 13 skóla upp á tæpar 50 milljónir króna

Það var kátt á hjalla í Borgartúninu þriðjudaginn 6. október þegar forsvarsmenn nýrra Erasmus+ samstarfsverkefna í leik-, grunn- og framhaldsskólum mættu til að skrifa undir samninga við Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi. Styrkupphæðinni, rúmlega 300 þúsund evra var úthlutað til 13 skóla víðs vegar um land. 

Lesa meira

6.10.2015 : Marie Curie - Innovative Training Networks (ITN): Hvernig á að skrifa árangursríka umsókn?

Þriðjudaginn 27. október nk. stendur Rannís í samvinnu við ráðgjafahópinn Yellow Research fyrir vinnustofu um hvernig á að skrifa árangursríka umsókn í Innovative Training Networks (ITN) hluta Marie Curie áætlunarinnar.

Lesa meira
Merki fyrir EES styrki

5.10.2015 : Opnir umsóknarfrestir í Uppbyggingarsjóð EES

Vakin er athygli á umsóknafrestum í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES.  Íslendingar geta ekki sótt beint í sjóðinn heldur verða þeir að leita samstarfs við umsækjendur í viðkomandi landi.

Lesa meira

2.10.2015 : Fræðslufundur um hugverkarétt í H2020

Miðvikudaginn 11. nóvember stendur Rannís fyrir fræðslufundi um hugverkarétt í verkefnum sem styrkt eru af H2020, samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Fundurinn verður haldinn á 6. hæð, Borgartúni 30, kl. 9:15-13.00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica