Fréttir: maí 2017

30.5.2017 : Ráðherra heimsækir Tækniþróunarsjóð

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Rannís í morgun í þeim erindagjörðum að kynna sér Tækniþróunarsjóð og þá styrki sem hann veitir.

Lesa meira

24.5.2017 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

Á fundi sínum 24. maí 2017 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.*

Lesa meira
Tækniþróunarsjóður

24.5.2017 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017 fer fram á Kex Hostel þriðjudaginn 6. júní kl. 15-18

Lesa meira

24.5.2017 : Kynning á Rannsóknasjóði

Miðvikudaginn 31. maí kl. 13:00-14:00, Borgartúni 30, 3. hæð. Kynningarfundurinn er opinn og allir áhugasamir velkomnir. 

Lesa meira
M-era.Net lógó

15.5.2017 : Styrkir á sviði Efnistækni

M-ERA-net auglýsir eftir umsóknum um samstarfsverkefni í efnistækni. 

Lesa meira

15.5.2017 : Stofnanir, samtök og skólar á sviði fullorðinsfræðslu og starfsmenntunar athugið!

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins óskar eftir umsóknum til að styðja við nýtt átak, „Upskilling Pathways“ sem snýr að því að fjölga úrræðum og leiðum fyrir þá sem helst þurfa á því að halda að efla færni sína á vinnumarkaði.

Lesa meira

15.5.2017 : Rannsókna- og nýsköpunarsvið Rannís heldur kynningarfund á Akureyri

Rannsókna- og nýsköpunarsvið Rannís boðar til fundar 16. maí n.k. kl. 13:00 í stofu M201 Háskólanum á Akureyri um styrki til rannsókna og nýsköpunar.

Lesa meira
Myndir af styrkþegum Erasmusplus 2017

12.5.2017 : Mikil aukning í starfsmennta­styrkjum í Erasmus+ mennta­áætluninni

Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.

Lesa meira

12.5.2017 : Sóknarstyrkir til undirbúnings umsókna í alþjóðlega rannsóknarsjóði

Stjórnir Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs hafa ákveðið að leggja til allt að 20 m.kr. á árinu 2016 til að styrkja undirbúning alþjóðlegs vísinda- og þróunarsamstarfs með íslenskri þátttöku. Umsóknarfrestur um sóknarstyrki er til 20. október 2017.

Lesa meira
Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís

8.5.2017 : Íslenskir vísindamenn eru framúrskarandi

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi buðu til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins sl. föstudag á Grand Hótel Reykjavík.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica