Fréttir: ágúst 2017

29.8.2017 : Auglýst eftir umsóknum í Íþróttasjóð

Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00.

Lesa meira

22.8.2017 : Fræðslufundur með Gill Wells um undirbúning umsókna fyrir Marie Curie og ERC

Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís bjóða til fræðslufundar með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla þriðjudaginn 5. september nk. 

Lesa meira

18.8.2017 : Evrópumerkið árið 2017

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningar­málaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumála­námi og tungumála­kennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ á Íslandi, sem haldin verður þann 26. október nk. í Hörpu.

Lesa meira

17.8.2017 : Listamannalaun 2018

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2018 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 2. október.

Lesa meira

17.8.2017 : Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2018. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 2. október nk.

Lesa meira

11.8.2017 : Náðu lengra með Tækni­þróunar­sjóði

Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði 17. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Lesa meira

10.8.2017 : Opnað fyrir þátttöku í 35 nýjum COST verkefnum

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet rannsakenda í Evrópu á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.

Lesa meira

9.8.2017 : Styrkir til rannsókna í Kína

Kínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. október 2017 til 31. maí 2018.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica