Fréttir: mars 2019

30.3.2019 : Fyrri úthlutun Æskulýðssjóðs 2019

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum, föstudaginn 29. mars sl., að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til sex verkefna, að upphæð alls kr. 3.837.000 í fyrri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2019. 

Lesa meira
Tonlistarsjodur

29.3.2019 : Opið fyrir umsóknir um styrki úr Tónlistarsjóði

Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 2019 kl. 16.00.

Lesa meira
Erasmus-

29.3.2019 : Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna WOW air

Verkefnastjórar og einstaklingar sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ áætluninni skipuleggja sjálf sínar ferðir, hvort sem um er að ræða verkefni um nám og þjálfun eða samstarfsverkefni. 

Lesa meira
Sigrun-astros-mynd

28.3.2019 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

Umsóknarfrestur er 3. maí 2019 til kl. 16:00. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsókna á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.

Lesa meira
Ithrottasjodur

25.3.2019 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2019

Íþróttanefnd bárust alls 109 umsóknir að upphæð rúmlega 93,4 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2019.

Lesa meira
Horizon-2020-logo-2

21.3.2019 : Námskeið um fjármálastjórnun í Horizon 2020

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiði dagana 3.-4. apríl 2019 um fjármál og uppgjörsreglur verkefna í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Lesa meira

11.3.2019 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2019

Íþróttanefnd bárust alls 109 umsóknir að upphæð rúmlega 93,4 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2019.

Lesa meira
Verkidn-5496-2019-WEB_facebook-eventphoto

11.3.2019 : Mín framtíð 2019 - Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning

Dagana 14.-16. mars var framhaldsskólakynning haldin í Laugardalshöll samhliða Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Rannís kynnti þar starfsemi sína, m.a. Erasmus+, Farabara, Eurodesk og Europass.

Lesa meira
Nyskopunarverdlaun-forseta-islands

7.3.2019 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2019

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2019.

Lesa meira
Taeknithrounarsjodur-010419

5.3.2019 : Tækni­þróunar­sjóður hefur opnað fyrir umsóknir í Fyrirtækja­styrkinn - Fræ

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Lesa meira
Starfslaunasjodur-sjalfstaett-starfandi-fraedimanna

1.3.2019 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica