Fréttir: júní 2019

28.6.2019 : Tónlistarsjóður - seinni úthlutun 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir seinna tímabil ársins 2019 (1. júlí – 31. desember). 

Lesa meira
NOS-HS-frett

25.6.2019 : Námskeið: að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon 2020

Föstudaginn 30. ágúst 2019 verður haldið hálfsdags námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020 og Horizon Evrópu.  

Lesa meira

19.6.2019 : Úthlutun úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2019

Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2019, en umsóknarfrestur rann út 21. maí síðastliðinn. 

Lesa meira
Erasmus+ styrkhafar ásamt starfsmönnum Rannís

14.6.2019 : 550 milljónum króna úthlutað í Erasmus+ náms- og þjálfunarstyrki

Aldrei hefur verið úthlutað eins miklu fjármagni og í ár og er heildarupphæðin 10% hærri en árið 2018. Úthlutað var til 48 fjölbreyttra verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.

Lesa meira

7.6.2019 : Opnað fyrir þátttöku í 40 nýjum COST verkefnum

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet rannsakenda í Evrópu á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir. Hægt er að nálgast upplýsingar og bækling með nýjum verkefnum hér að neðan.

Lesa meira
Vorfundur_t_2019

6.6.2019 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2019

Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 6. júní kl. 15:00-18:00 undir yfirskriftinni: Hringrásarhagkerfið - sjálfbær nýsköpun.

Lesa meira
RussiaToIceland

3.6.2019 : Frá Arkhangelsk til Akureyrar

Vísindavika norðurslóða (Arctic Science Summit Week 2019) var haldin í Arkhangelsk í Rússlandi 22.-30. maí síðastliðinn og tóku meira en 400 vísindamenn frá 26 löndum þátt í henni, þar af um 10 frá Íslandi.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica