Fréttir: maí 2016

27.5.2016 : Opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES 2014-2021

Í dag hefst opið samráð um áherslur Uppbyggingarsjóðs EES fyrir nýtt starfstímabil, 2014-2021. Allt frá gildistöku EES-samningsins hafa EFTA-ríkin innan EES, Noregur, Ísland og Liechtenstein, skuldbundið sig til að leggja sitt af mörkum til að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði á Evrópska efnahagssvæðinu.

Lesa meira

25.5.2016 : Rannsókna­þing 2016 og afhending Hvatningar­verðlauna Vísinda- og tækniráðs

Fimmtudaginn 2. júní kl. 8:30 - 10:45 á Grand Hótel Reykjavík

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

25.5.2016 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2016

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 67 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnis­styrki fyrir allt að átta hundruð milljónir króna. Þá hafa 14 einstaklingar hlotið undirbúnings­styrki fyrir 21 milljón króna.

Lesa meira

23.5.2016 : Auglýst eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2016 kl. 17:00.

Lesa meira

20.5.2016 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs: Er líf án tækni?

Vorfundur Tækni­þróunar­sjóðs 2016 fer fram á Kex Hostel föstudaginn 27. maí kl. 14-18.

Lesa meira

20.5.2016 : Nýjustu úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe

Mystery Productions fær styrk fyrir leikna íslenska þátta­röð og Reykjavik Dance Festival er þátt­takandi í stóru samstarfs­verkefni.

Lesa meira

19.5.2016 : Ársskýrsla Rannís 2015 er komin út

Nú er ársskýrsla Rannís fyrir árið 2015 komin út í rafrænu formi. Þar er fjallað um starfsemi stofunarinnar í máli, myndum og tölum.

Lesa meira

17.5.2016 : Auglýst er eftir umsóknum í norrænu rannsóknar- og nýsköpunar­áætlunina Grænn vöxtur

Auglýst er eftir umsóknum sem auka sjálfbærni á Norðurlöndum. Frekari upplýsingar um áætlunina, Nordic Green Growth Research and Innovation Programme, má nálgast á vefsíðu Nordic Innovation. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2016 (10:00 CEST).

Mynd af ECHE hópnum.

17.5.2016 : Norrænn samstarfshópur í Erasmus+ fundaði á Rannís

Dagana 12-13 maí hittist norrænn samstarfshópur um úttektir og greiningar í tengslum við Erasmus+ áætlunina hér á Íslandi. Hópurinn hefur síðastliðið ár unnið að greiningu á Erasmus Charter (ECHE) umsóknum norrænna háskóla en ECHE er umsókn um vottun sem hver háskóli verður að fá samþykkta til að geta tekið þátt í Erasmus+ áætluninni.

Lesa meira

17.5.2016 : Auglýst er eftir umsóknum í tvíhliða norðurslóðááætlun Íslands og Noregs

Áætlunin Arctic Research and Studies veitir ferða- og sóknarstyrkir til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 19. september 2016.

Lesa meira

13.5.2016 : Úthlutun úr þróunarsjóði námsgagna 2016

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2016. Umsóknir voru alls 109 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls rúmum 154 milljónum króna en til ráðstöfunar var rúm 51 milljón króna.

Lesa meira

11.5.2016 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

Á fundi sínum 9. maí 2016 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

 

Lesa meira

10.5.2016 : Málþing um nýsköpun, fjárfestingu og fjármögnunarleiðir fyrir matvæla- og líftæknifyrirtæki

Rannís, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök iðnaðarins bjóða til málþings í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 17. maí nk. frá kl. 13:00-16:00.

Lesa meira

3.5.2016 : Heimsókn fulltrúa ESB á Erasmus+ Landskrifstofuna

Dagana 2-3 maí var fulltrúi Framkvæmdastjórnar ESB í eftirlitsheimsókn hjá menntahluta Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi. Heimsóknin er liður í eftirliti Fram­kvæmda­stjórnar með framkvæmd Erasmus+ áætlunarinnar á Íslandi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica