Fréttir: október 2017

31.10.2017 : Afturköllun á úthlutun í Hljóðritasjóð

Rannís harmar þau mistök sem áttu sér stað við útsendingu á svörum til umsækjenda í Hljóðritasjóð þann 30. október sl.

Lesa meira

30.10.2017 : 30 ára afmælishátíð og afhending gæðaviðurkenninga Erasmus+

Erasmus+ fagnar 30 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum býður Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi til afmælishátíðar í Hörpu miðvikudaginn 8. nóvember nk.

Lesa meira

27.10.2017 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2018

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2018.  

Lesa meira
Horizon 2020 lógó

27.10.2017 : Vinnuáætlunum Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020 hefur formlega verið hleypt af stokkunum

Vinnuáætlunum Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020 var formlega hleypt af stokkunum í dag og er áætlað að um 30 milljörðum evra verði útdeilt til rannsókna og nýsköpunar síðustu þrjú starfsár áætlunarinnar.

Lesa meira

24.10.2017 : Námskeið um náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu

Vel heppnað námskeið um náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu var haldið 19. og 20. október sl. Að námskeiðinu stóðu EPALE , vefgátt í fullorðinsfræðslu og Evrópu­miðstöð náms- og starfsráð­gjafar, sem eru verkefni í umsjá Rannís, sem og Fræðslu­miðstöð atvinnu­lífsinsNorræna samstarfs­netið um menntun fullorðinna (NVL) og Fræðslu­setrið Starfsmennt.

Lesa meira

23.10.2017 : Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina

Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina verður haldinn 1. nóvember í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur hjá Háskóla Íslands, kl. 15:30 – 17:30. Farið verður yfir Nordplus áætlunina og þær breytingar sem verða á nýrri áætlun fyrir árin 2018-2022.

Lesa meira
Horizon 2020 lógó

20.10.2017 : Áhrifamatsskýrsla um SME áætlun Horizon 2020

Út er komin áhrifamatsskýrsla um SME áætlun Horizon 2020 (The SME Instrument), en hlutverk hennar er að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum styrki til nýsköpunar.

Lesa meira

20.10.2017 : Auglýst eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem eru ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Áformað er að verja allt að 120 m.kr. til íslenskukennslu útlendinga árið 2018*. Umsóknarfrestur er til 5. desember 2017, kl. 16:00.

Lesa meira

13.10.2017 : Mikill áhugi á frumkvöðla- og nýsköpunarmennt

Mánudaginn 9. október sl. stóð Rannís fyrir málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt. Tilefnið var koma þriggja sérfræðinga frá Eistlandi sem áhuga höfðu á að hitta íslenska starfsfélaga.

Lesa meira

6.10.2017 : Kynning á EURAXESS samstarfs­netinu og rannsókna­umhverfinu í Kína

Föstudaginn 13. október nk. verður haldin kynning á EURAXESS samstarfsnetinu. Farið verður yfir skipulag og þjónustu Euraxess á Íslandi og þann stuðning sem veittur er rannsakendum sem hafa áhuga á að starfa í öðru landi. 

Lesa meira
Horizon 2020 lógó

4.10.2017 : Vinnuáætlanir Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020

Horizon 2020 er stærsta rannsóknaráætlun ESB. Áætlunin fjármagnar rannsóknir og nýsköpun á öllum sviðum vísinda og fræða og nær til áranna 2014-2020.

Lesa meira

2.10.2017 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2017

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2018.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica