Haustþing Rannís 14. des - vísindi og nýsköpun til vaxtar

9.12.2011

Andrew Wyckoff frá OECD verður aðalfyrirlesari Haustþings Rannís sem haldið verður á Grand hótel Reykjavík, miðvikudaginn 14. desember kl. 8.30-10.30. Morgunverður í boði fyrir gesti frá kl. 8.15.

Munið að skrá ykkur með tölvupósti á  rannis@rannis.is

Aðalfyrirlesari þingsins er Andrew Wyckoff, forstöðumaður vísinda- tækni- og iðnaðarmála hjá OECD, en hann hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig nýta megi kraft rannsókna og nýsköpunar til vaxtar í samfélaginu. Andrew mun fókusera á stöðu Íslands, styrkleika og veikleika og möguleika á þessu sviði. 

Dagskrá:

8.30

21st  Century Policies for Innovation
Andrew Wyckoff, forstöðumaður vísinda- tækni- og iðnaðarmála hjá Efnahags- og framfararstofnuninni (Director of Science, Technology and Industry, OECD)

9.10

Hvað geta háskólar lagt til verðmæta- og nýsköpunar?
Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands

9.30

Vaxtargreinar atvinnulífsins næstu 20 ár 
Orri Hauksson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

9.50

Sjónarhorn og stefna Vísinda- og tækniráðs
Guðrún Nordal formaður vísindanefndar Vísinda- og tækniráðs

10.00

Sjónarhorn og stefna Vísinda- og tækniráðs
Sveinn Margeirsson, tækninefnd Vísinda- og tækniráðs

10.10

Umræður

 

Fundarstjóri: Hallgrímur Jónasson forstöðumaður Rannís

 

Morgunkaffi frá kl. 8.15. Allir velkomnir. 
Skráning á rannis@rannis.is









Þetta vefsvæði byggir á Eplica