Fréttir: 2019

18.9.2019 : Tækifæri á sviði sjálfboðastarfs ungs fólks

Á þessu ári varð Íslans formlega aðili að nýrri áætlun á sviði sjálfboðastarfs ungs fólks, European Solidarity Corps. Vakin er athygli á að næsti umsóknarfrestur er til 1. október nk.

Lesa meira

17.9.2019 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Næsti umsóknarfrestur um styrki úr Íþróttasjóði er 1. október 2019.

Lesa meira

13.9.2019 : Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs eru árlega veitt vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað framúr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi sem styrki stoðir mannlífs á Íslandi.

Lesa meira
Uthlutun

12.9.2019 : Úthlutun styrkja til Erasmus+ samstarfsverkefna árið 2019

Rannís hefur úthlutað úr mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar um 4,7 milljónum evra eða um 650 milljónum króna til 18 evrópskra samstarfsverkefna og þátttöku íslenskra skóla í 39 skólaverkefnum. Mest aukning varð á úthlutun til leik-, grunn- og framhaldsskóla og ánægjulegt að sjá góða þátttöku af öllu landinu. 

Lesa meira
Horizon-Europe-cover

11.9.2019 : Frestur til að taka þátt í opnu samráði um Horizon Europe framlengdur til 4. október

Frestur til að taka þátt í opnu samráði um stefnumótun fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe, hefur verið framlengdur til 4. október 2019. Þetta er kjörið tækifæri fyrir stofnanir, fyrirtæki og aðra hagsmunaaðila til að hafa áhrif á nánari útfærslu og framkvæmd áætlunarinnar.

Lesa meira
_ABH0747

9.9.2019 : Óskað eftir tilnefningum til vísindamiðlunarviðurkenningar

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt við opnun Vísindavöku 2019, sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.

Lesa meira
EEA-grants

9.9.2019 : Uppbyggingarsjóður EES í Portúgal auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð EES í samstarfi við Portúgal um verkefni tengd strandmenningu.

Lesa meira
Evropumerkid

5.9.2019 : Umsóknarfrestur um Evrópumerkið 2019 hefur verið framlengdur til 9. september

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. 

Lesa meira
Boern-i-klassevaerelse-1200px

27.8.2019 : Undirbúningsstyrkir Nordplus

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, (leik- grunn- og framhaldsskólastig), Nordplus Voksen (fullorðinsfræðsla) og Nordplus Sprog (norræn tungumál). Umsóknarfrestur er til 1. október 2019.

Lesa meira

27.8.2019 : Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er til 8. október 2019, kl. 16:00.

Lesa meira

26.8.2019 : Kynning á styrkjamöguleikum Evrópuáætlana á Norðurlandi 28.-29. ágúst

Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningarmála verða kynnt á Norðurlandi 28.-29. ágúst 2019, auk þess sem fulltrúar áætlana verða á staðnum til skrafs og ráðagerða. 

Lesa meira

21.8.2019 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en miðvikudaginn 2. október næstkomandi, kl. 16:00.

Lesa meira
Launasjodur-listamannalauna

20.8.2019 : Starfslaun listamanna 2020

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2020 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.

Lesa meira
Atvinnuleikhopar_1547212938856

20.8.2019 : Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2020

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknafrestur er til 1. október n.k.

Lesa meira
EEA-grants

15.8.2019 : Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð EES

Vakin er athygli á því að opið er fyrir umsóknir um samstarf innan þriggja styrkþegaríkja sem Rannís hefur umsjón með.

Lesa meira
Horizon-Europe-cover

14.8.2019 : Vefsíða Horizon Europe komin í loftið

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú opnað nýja vefsíðu fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun sína, Horizon Europe.

Lesa meira

12.8.2019 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Tækniþróunarsjóði

Næsti umsóknarfrestur um styrki til nýsköpunar er 16. september 2019, kl. 16:00

Lesa meira
Horizon-Europe-mynd

8.8.2019 : Opið samráð um stefnumótun fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Viltu hafa áhrif á stefnumótun næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, Horizon Europe? Hverjar verða helstu áskoranir framtíðar fyrir vísindi og nýsköpun og hvert ætti fjármagn áætlunarinnar helst að renna? 

Lesa meira
EEA-grants

15.7.2019 : Uppbyggingarsjóður EES í Póllandi auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir Uppbyggingarsjóðs EES í samstarfi við Pólland vegna vinnustofu fyrir rannsakendur í formi IdeaLab undir þemanu "Managing threats" – með áherslu á hnattvæðingu, tækniþróun, umhverfismál og loftslagsbreytingar, lýðfræðilegar breytur og fólksflutninga, og landfræðipólitískan óstöðugleika. 

Lesa meira
TS-logo

12.7.2019 : Ný stjórn Tækniþróunarsjóðs

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs.

Lesa meira
Evropumerkid

12.7.2019 : Evrópumerkið árið 2019

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningar­málaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumála­námi og tungumálakennslu 

Lesa meira
Baekur-bokasjodur

11.7.2019 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við útgáfu bóka

Markmiðið er að efla útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku

Lesa meira
Horizon-2020-logo-2

10.7.2019 : Síðustu vinnuáætlanir Horizon 2020 birtar

Vinnuáætlanir Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB hafa nú verið birtar fyrir allar undiráætlanir, með nýjustu breytingum fyrir tímabilið 2019-2020. 

Lesa meira

1.7.2019 : Raunfærnimat á háskólastigi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Rannís hófu nýverið þátttöku í nýju Erasmus+ verkefni, sem ber heitið Recognition of Prior Learning (RPL) in Practice. Stjórn verkefnisins er í höndum Swedish Council for Higher Education (UHR) en einnig eiga aðild að því stofnanir í Austurríki, Írlandi, Króatíu og Belgíu.


Lesa meira

28.6.2019 : Tónlistarsjóður - seinni úthlutun 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir seinna tímabil ársins 2019 (1. júlí – 31. desember). 

Lesa meira
NOS-HS-frett

25.6.2019 : Námskeið: að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon 2020

Föstudaginn 30. ágúst 2019 verður haldið hálfsdags námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020 og Horizon Evrópu.  

Lesa meira

19.6.2019 : Úthlutun úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2019

Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2019, en umsóknarfrestur rann út 21. maí síðastliðinn. 

Lesa meira
EEA-grants

18.6.2019 : Uppbyggingarsjóður EES í Portúgal auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir Uppbyggingarsjóðs EES í samstarfi við Portúgal í flokknum "Blue Growth" – viðskiptaþróun, nýsköpun og lítil og meðalstór fyrirtæki í bláa hagkerfinu.

Lesa meira
Erasmus+ styrkhafar ásamt starfsmönnum Rannís

14.6.2019 : 550 milljónum króna úthlutað í Erasmus+ náms- og þjálfunarstyrki

Aldrei hefur verið úthlutað eins miklu fjármagni og í ár og er heildarupphæðin 10% hærri en árið 2018. Úthlutað var til 48 fjölbreyttra verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.

Lesa meira

7.6.2019 : Opnað fyrir þátttöku í 40 nýjum COST verkefnum

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet rannsakenda í Evrópu á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir. Hægt er að nálgast upplýsingar og bækling með nýjum verkefnum hér að neðan.

Lesa meira
Vorfundur_t_2019

6.6.2019 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2019

Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 6. júní kl. 15:00-18:00 undir yfirskriftinni: Hringrásarhagkerfið - sjálfbær nýsköpun.

Lesa meira
RussiaToIceland

3.6.2019 : Frá Arkhangelsk til Akureyrar

Vísindavika norðurslóða (Arctic Science Summit Week 2019) var haldin í Arkhangelsk í Rússlandi 22.-30. maí síðastliðinn og tóku meira en 400 vísindamenn frá 26 löndum þátt í henni, þar af um 10 frá Íslandi.

Lesa meira
Skjaldarmerki

31.5.2019 : Óskað eftir tilnefningum í stjórn Rannsóknasjóðs

Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs óskar eftir ábendingum um einstaklinga í stjórn Rannsóknasjóðs og/eða Innviðasjóðs. Stjórnarmenn þurfa samkvæmt lögum að hafa reynslu og staðgóða þekkingu á vísindarannsóknum. Tilnefningar þurfa að berast fyrir 11. júní 2019.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

29.5.2019 : Tækniþróunarsjóður úthlutar 550 milljónum til nýsköpunarfyrirtækja og frumkvöðla

Á vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 44 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 550 milljónir króna.

Lesa meira
Laerer-med-boern_bannertitle-002-Nordplus-uthlutun

29.5.2019 : Nordplus úthlutun 2019

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2019. Ákveðið var að styrkja 374 umsóknir fyrir 10.1 milljón evra. Alls bárust um 503 umsóknir og sótt var um 21.3 milljón evra sem er meira en tvöfalt það sem Nordplus hefur til úthlutunar.

Lesa meira
Call-for-missions-11-June-2019

27.5.2019 : Óskað eftir fulltrúum í stjórnir markáætlana Horizon Europe

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur opnað fyrir tilnefningar fulltrúa í stjórnir nýrra markáætlana, sk. missions, sem eru ein af nýjungunum í næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe (2021-2027). Eru íslenskir aðilar úr vísinda- og fræðasamfélaginu, jafnt sem úr atvinnulífinu, hvattir til að sækja um.

Lesa meira
Barnamsjodur-mynd

26.5.2019 : Barnamenningarsjóður Íslands - úthlutun 2019

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir hefur samþykkt tillögu stjórnar Barnamenningarsjóðs Íslands um styrkveitingar fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl sl. og bárust 108 umsóknir. Sótt var um ríflega fjórfalda þá upphæð sem til skipta var. Samþykkt var að veita 36 styrki að heildarupphæð 97,5 milljónir kr. Fimm manna valnefnd fjallaði um umsóknirnar. Tilkynnt var um úthlutun við athöfn í Alþingishúsinu á degi barnsins, sunnudaginn 26. maí.

Lesa meira
Vaxtarsprotinn-2019

26.5.2019 : Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International

Fyrirtækið Carbon Recycling International hefur verið valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Ferðamála-, iðnaðar-, nýsköpunar- og dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, afhenti Vaxtarsprotann á dögunum í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

Lesa meira
Horizon-Europe-structure_1559125147683

20.5.2019 : Undirbúningur Horizon Europe kominn á fullt

Næsta rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe, er óðum að taka á sig mynd. Tillögur framkvæmdastjórnar hafa nú verið ræddar í Evrópuþinginu og ráðherraráðinu og er komið að því að aðildarlöndin komi að stefnumótun áætlunarinnar. Þar er EES löndunum, þ.m.t. Íslandi, boðið að vera með frá upphafi. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica