Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla, föstudaginn 2. nóvember kl. 13-16 í Háskólanum í Reykjavík, stofu M103.

29.10.2012

Gæðaráð íslenskra háskóla stendur fyrir ráðstefnu þar sem rætt verður um reynslu síðasta árs af nýju gæðaeftirliti með háskólastastarfsemi. Einnig verður fjallað um nýjustu úttekt ráðsins á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík.

Gæðaráð íslenskra háskóla stendur fyrir ráðstefnu þar sem rætt verður um reynslu síðasta árs af nýju gæðaeftirliti með háskólastastarfsemi. Einnig verður fjallað um nýjustu úttekt ráðsins á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík. 

Dagskrá 
13:00        Setning 
13:10        Norman Sharp, formaður gæðaráðsins 
13:25        Frank Quinault, formaður úttektarhóps 
14:00        Ari Kristinn Jónsson, rektor HR 
14:20        Lilja Dögg Jónsdóttir, fulltrúi nemenda í úttektarhópi 
14:40        Kaffihlé 
15:00        Almennar umræður 
16:00        Ráðstefnulok 

Fundarstjóri er Einar Hreinsson 
Ráðstefnan fer fram á ensku. 

Allir velkomnir!









Þetta vefsvæði byggir á Eplica