Doktorsmenntun á Íslandi 2011

20.1.2013

Samanlagður fjöldi útskrifaðra doktora frá íslenskum háskólum og Íslendinga sem útskrifast með doktorsgráðu frá erlendum háskólum hefur aldrei verið meiri en árið 2011, en um 100 manns útskrifuðust með doktorsgráðu það ár. Árið áður voru þetta 79 einstaklingar. Má segja að þróunin hafi verið á þennan veg frá árinu 2000 til 2011.
Hér er tengill fyrir þá sem vilja skoða tölfræði doktorsmenntunar 2011 og þróunina milli áranna 2000-2011.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica