Úthlutun úr Tónlistarsjóði

28.6.2013

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2013.

Sjóðnum bárust alls 123 umsóknir, samtals að upphæð 111 milljónir króna. Fyrir árið 2013 voru 81.100.000 kr. í tónlistarsjóði og hafði  47.510.000 kr. verið úthlutað fyrri hluta árs. Sjötíu og þrjár umsóknir voru samþykktar af ráðherra að  heildarupphæð í 34.301.000 kr.

Listi yfir úthlutanir hér.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica