Fréttir: mars 2014

31.3.2014 : Rannsóknir á rúmmálsbreytingum, afkomu og flæði jökla með fjarkönnun úr gervitunglum

Jöklabreytingar á Íslandi hafa verið kannaðar með gögnum frá gervitunglunum SPOT, ASTER og LANDSAT.

Lesa meira

28.3.2014 : Greining kjarnsýra í tvívíðum örgelum

Norðurljósagreiningar á flóknum kjarnsýrusýnum.

Lesa meira

27.3.2014 : Óskað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna 2014

Rannís óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2014. Lesa meira

20.3.2014 : Fyrsta úthlutun úr Æskulýðssjóði 2014

Æskulýðssjóði bárust alls 30 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 3. febrúar sl. Alls var sótt um styrki að upphæð 15.520.000. Lesa meira

14.3.2014 : Lýst eftir umsóknum í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir eftir umsóknum um starfslaun úr sjóðnum sem veitt verða frá 1. júlí 2014. Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica