Erasmus+ menntaáætlun ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2015 til umsókna sem bárust 31. mars síðastliðinn í flokki samstarfsverkefna. Styrkupphæðinni, tæplega 2,2 milljónum evra var úthlutað til 14 skóla og stofnana.
Lesa meira
Önnur úthlutun ársins 2015 úr Tónlistarsjóði liggur nú fyrir, en umsóknarfrestur var til 15. maí. Þjóðlagahátíð á Siglufirði hlýtur hæsta styrkinn að þessu sinni.
Lesa meira
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Jules Verne sem styrkir vísinda- og tæknisamstarf milli Íslands og Frakklands. Umsóknarfrestur er til 18. september 2015.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir vorið 2015 (úthlutun 2).
Lesa meira
Auka umsóknarfrestur er 1. október 2015.
Lesa meira
Úthlutað hefur verið úr Creative Europe – MEDIA kvikmyndaáætlun ESB og var árangurshlutfall íslenskra umsækjenda 100%. Styrkirnir skiptast milli tveggja verkefna.
Lesa meira
Skrifstofa Rannís verður lokuð frá hádegi þann 19. júní, svo starfsfólk geti tekið þátt í skipulögðum hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára kosningarafmæli íslenskra kvenna. Ríkisstjórn Íslands hefur hvatt vinnuveitendur að gefa starfsfólki frí til að geta fagnað áfanganum.
Frá og með mánudeginum 15. júní verður öll starfsemi Rannís undir einu þaki að Borgartúni 30.
Fimmtudaginn 11. júní kl. 14:00-16:00 á Hótel Natura, þingsal 2. Kynningarfundurinn er opinn og allir áhugasamir velkomnir. Kynningin fer fram á ensku.
Lesa meira
Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2015, en umsóknarfrestur rann út 29. apríl sl.
Lesa meira
Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands, mánudaginn 8. júní kl. 13:30-16:15. Tilgangur ráðstefnunnar er að ræða um reynslu af gæðaeftirliti með háskólastarfsemi og verður fjallað sérstaklega um nýjustu úttekt ráðsins á gæðum náms við Háskóla Íslands. Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin á meðan húsrúm leyfir.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.