Tækniþróunarsjóður: 2015

11.12.2015 : Ný framleiðslutækni við gerð sveigjanlegra hitaveituröra - verkefnislok

Markmiðið með þessu verkefni var að mæta kröfum um lægra einangrunargildi og auka sveigjanleika hitaveituröranna. 

Lesa meira

8.12.2015 : Prófum nýrra lyfja gegn lungnasýkingum - verkefnislok

Niðurstöður klínískra prófana sýndu m. a. hraðari dráp á bakteríunni Mycobacterium tuberculosis.

Lesa meira

4.12.2015 : OHM - Frekari þróun og hönnun nýs hljóðfæris

Segulharpan er einstök að því leyti að hún myndar tón sinn með sérhönnuðum rafbúnaði sem myndar kraftmikið segulsvið umhverfis hvern og einn streng, og fær þá þannig til að sveiflast. 

Lesa meira

3.12.2015 : Ný ræktunar- og fóðrunartækni fyrir Ezo sæeyru - verkefnislok

Í verkefninu voru stigin fyrstu skrefin í þróun á nýrri aðferð til fylgjast með lífumhverfinu sem dýrin búa í en vistkerfi örvera gegnir lykilhlutverki í heilbrigðu eldisvatni.

Lesa meira

16.11.2015 : Landeldi á Evrópuhumri - verkefnislok

Ný tækni hefur verið að ryðja sér til rúms í landeldi og þekking verið að aukast á því sviði. 

Lesa meira

10.11.2015 : Crowbar próteinstykki - verkefnislok

Skordýrastykkið Jungle Bar er frábær kostur fyrir þá sem vilja minnka umhverfisspor sín en notkun skordýra, miðað við notkun annarra dýra, í matvæli er mjög umhverfisvænn kostur, sérstaklega þegar litið er til sjálfbærrar notkunar fóðurs, vatns og lands við ræktunina.

Lesa meira

6.11.2015 : Hágæða kísilafurðir úr affallsvatni frá jarðvarmavirkjunum - verkefnislok

Fyrsta vara GeoSilica, kísilsteinefni í 300 ml flöskum, fæst núna á yfir 80 útsölustöðum um allt land, í apótekum og heilsuverslunum.

Lesa meira

4.11.2015 : Markaðssetning á "sodium reduction" -lausn - verkefni lokið

Arctic Sea Minerals ehf. hefur þróað og fengið einkaleyfi á framleiðsluaðferð á nýrri tegund af saltkorni sem hefur 30-60% minna magn af natríum en sambærilega tæknilegu virkni og sambærileg bragðgæði og hefðbundið matarsalt.

Lesa meira

2.10.2015 : Þróun vinnuumhverfis fyrir sýndarveruleika - verkefnislok

Við það eitt að setja upp sýndargátt og opna hugbúnaðinn Breakroom, líður fólki eins og það sé komið á annan og betri stað.

Lesa meira

1.10.2015 : Tilreiddur fiskur - með íblönduðum mjólkursýrubakteríum - verkefnislok

Sérstakur gaumur var gefinn að því að nýta afskurð, marning og það hold sem situr eftir á hryggjarstykki fisks, þegar hryggurinn kemur úr flökunarvél.

Lesa meira

30.9.2015 : Markaðssókn ATMO Select-tónlistarþjónustunnar í Hollandi og Þýskalandi

Fyrirtækið sá um heildartónlistarlausn fyrir eina af stærstu tískuráðstefnum í Evrópu.

Lesa meira

18.9.2015 : Hagræðing heilbrigðisþjónustu með einstaklingsbundnu áhættumati - verkefnislok

Gerður hefur verið hugbúnaður sem mælir áhættu á augnsjúkdómi í sykursýki og stýrir tíðni eftirlits samkvæmt því.

Lesa meira

18.9.2015 : Hallandi beingarðs- og flakaskurður er byggir á þrívíðri röntgengreiningu - verkefnislok

Mikilsverður árangur náðist í verkefninu og eru í dag alls 5 sjálfvirkar beinaskurðarvélar í fullri notkun við skurð á þorski og öðrum hvítfiski á Íslandi og í Noregi.

Lesa meira

16.9.2015 : AGS Söluherferðir - lok verkefnis

AGR og Háskólinn í Reykjavík hafa lokið verkefni um hönnun og forritun hugbúnaðar sem heldur utan um söluherferðir fyrirtækja í heild- og smásölu. 

Lesa meira

16.9.2015 : 3D fyrir alla - verkefnislok

Afrakstur verkefnisins er þrívíddarmódel af stærsta fjalli heims sem verður notað í Hollywood-kvikmynd. 

Lesa meira

8.9.2015 : Nýting minkafitu - verkefni lokið

Meginmarkmiðið var að þróa framleiðsluferli fyrir hreinsun minkafitunnar, vinnslu jurta og íblöndun við minkaolíu og greiningu á afurðum til að tryggja gæði vörunnar.

Lesa meira

8.9.2015 : Hönnun og þróun hálsþjálfa - verkefni lokið

Afrakstur verkefnisins er m.a. forrit og skynjarar sem meta á hlutlægan hátt hreyfingar hálshryggjar og virkni vöðva í mismunandi fösum hreyfingar.

Lesa meira

24.8.2015 : Krabbameinslyfjanæmispróf - verkefni lokið

Markmið verkefnisins voru meðal annars að þróa næmari og áreiðanlegri lyfjanæmispróf í þeim tilgangi að ná til fleiri krabbameinssýna.

Lesa meira

7.8.2015 : Nemanet - veflægt námstæki - verkefni lokið

Tækið gerir notendum kleift að auka skilvirkni sína í umsýslu og úrvinnslu námsefnis og skila ávinningi á borð við aukna námsánægju og bættan skilning.

Lesa meira

6.8.2015 : Frá grænum haga í fiskimaga - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að lækka kostnað á fóðri í fiskeldi með því að finna og þróa ný hráefni til fóðurgerðar. Lesa meira

3.7.2015 : HAp+ munnvatnsörvandi moli – Alþjóðleg markaðssetning - verkefnislok

Nýnæmi HAp+ molans er að hlutfall sýru og kalks í molanum gerir sýrunni kleift að örva munnvatnið án þessa að valda glerungseyðingu á tönnum. Lesa meira

3.7.2015 : Örveruhemjandi eiginleikar þorskatrypsínlausna - verkefni lokið

Fyrirtækið Zymetech stefnir á að framkvæma klíníska rannsókn til að kanna virkni og öryggi þess að nota þorskatrypsíns sem meðferð við langvinnri nefskútabólgu. Lesa meira

1.7.2015 : Þróun og framleiðsla á lágnatríum salti úr hafsjó - verkefni lokið

Framleiðsla fyrirtækisins, Arctic Sea Minerals, er unnin úr efnaríkum jarðsjó á Reykjanesi en þar er um að ræða einstaka náttúruauðlind. Lesa meira

30.6.2015 : BaraHEALTH heilsu-og stuðningsvörur í útflutning - verkefni lokið

Það er mat fagaðila að BARA-vörurnar hafi jákvæð áhrif á líðan fólks með stoðkerfisvandamál í herðum og hálsi. Lesa meira

10.6.2015 : Týndi hlekkurinn – verkefni lokið

Veflausn gerir notendum kleift, með auðveldum hætti, að skrá neyslu sína og fylgjast með næringarinnihaldi máltíða. Lesa meira

9.6.2015 : Greiðslulausn fyrir örgjörva og segulrönd - verkefnislok

Ávinningur af verkefninu hefur verið umtalsverður og er fyrtækið Handpoint nú leiðandi á sviði greiðslulausna fyrir "mobile POS". Lesa meira

13.5.2015 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 13. maí 2015

Á fundi sínum 13. maí 2015 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

7.5.2015 : Þrívíddarbúnaður fyrir linsur - verkefnislok

Lausnin byggir á tæki sem sett er framan á linsur ljósmyndavéla auk hugbúnaðar sem vinnur myndirnar.  Lesa meira

5.5.2015 : GeoChem - Vinnsla CO2 frá jarðvarma í verðmæt efni - verkefnislok

GeoChem verkefnið fólst í því að hanna og byggja græna efnaverksmiðju sem nýtir koltvísýring og rafmagn frá jarðvarmaorkuveri til framleiðslu á verðmætum efnum. Lesa meira

4.5.2015 : PROSPER – verkefnislok

Prosper er herkænskuleikur spilaður gegnum netvafra af þúsundum spilara.

Lesa meira

30.4.2015 : Marsýn – Upplýsingakerfi fyrir sæfarendur í Norður-Atlantshafi - verkefnislok

Markmiðið var að þróa kerfi sem spáir fyrir um ástand sjávar, svo sem ölduhæð, hitastig, strauma, lagskiptingu og útbreiðslu fiskistofna. Lesa meira

28.4.2015 : Grænt tölvuský – Greenqloud - verkefnislok

Meginmarkmið verkefnisins var að þróa og kynna fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims. 

Lesa meira

27.4.2015 : Ull er Gull – markaðssókn Víkur Prjónsdóttur - verkefnislok

Vík Prjónsdóttir varð til árið 2005 sem samstarfsverkefni 5 hönnuða og einnar elstu starfandi prjónaverksmiðju landsins, Víkurprjóns í Vík í Mýrdal.

Lesa meira

24.4.2015 : GIRO jarðhitamælar - verkefni lokið

Fyrirtækið GIRO ehf hefur sett á markað sérstakan hita- og þrýstimæli sem er ætlaður fyrir rannsóknir og boranir á háhitasvæðum. Lesa meira

15.4.2015 : Markaðssókn Tulipop í Bretlandi - verkefnislok

Verkefnið hefur leitt til umtalsverðrar veltuaukningar Tulipop á breskum markaði, en vörur Tulipop eru nú seldar í 23 verslunum í Bretlandi. Lesa meira

13.4.2015 : Markaðssetning á leiðsögukerfi til safna - verkefnislok

Á Íslandi er á döfinni að setja safnaleiðsögnina upp í tveimur söfnum fyrir sumarið. 

Lesa meira

10.4.2015 : Framlegðarstjórinn - verkefnislok

Nýtt upplýsingakerfi fyrir fiskiskip og útgerðir. Lesa meira

8.4.2015 : Ný gerð fjöðrunargaffla fyrir reiðhjól - verkefnislok

Demparagafflar Lauf Forks fyrir reiðhjól eru komnir í fjöldaframleiðslu. Lesa meira

1.4.2015 : Heilsueflandi snjallsímaforrit fyrir ungt fólk - verkefnislok

Vonir standa til þess að verkefnið leiði til umbyltingar í forvörnum og meðferð lífstílssjúkdóma. Lesa meira

23.3.2015 : Hástyrktir bremsuklossar í bíla - verkefnislok

Niðurstöður verkefnisins voru þær helstar að sérstyrkta seigjárnið sýndi mikinn slitstyrk í öllum prófunum. Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica