Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.
Lesa meiraArne Flåøyen tók við sem framkvæmdastjóri NordForsk um áramótin. Hann og Eivind Hovden, skrifstofustjóri stofnunarinnar, komu nýverið í heimsókn til Rannís til þess að ræða norrænt samstarf Íslands með þátttöku í NordForsk.
Lesa meira
Tækniþróunarsjóður hefur ákveðið að taka þátt í samnorræna verkefninu Personalised Medicine, sem er þverfaglegt starf á heilbrigðissviði.
Lesa meira
Dagana 6. og 7. mars stendur Horizon 2020, í samstarfi við Félag rannsóknastjóra á Íslandi, fyrir tveimur námskeiðum. Annars vegar námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur, eitt fyrir byrjendur og annað fyrir lengra komna, og hins vegar námskeiði í gerð samstarfssamninga (Consortium Agreements).
Lesa meira
Kínverski Rannsóknaísbrjóturinn, Snædrekinn, fer í sinn níunda rannsóknaleiðangur um norðurslóðir á tímabilinu júlí til september 2018.
Lesa meira
Academic Cooperation Association eru samtök stofnana sem fjármagna og styðja við alþjóðavæðingu háskóla í sínu heimalandi með styrkjum til nemenda- og kennaraskipta.
Lesa meira
Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja úr Jules Verne sem er samstarfsverkefni Frakklands og Íslands á sviði vísinda- og tæknirannsókna.
Lesa meira
Nýverið var birt miðmat á Erasmus+ áætluninni og forverum hennar, en áætlunin varir frá 2014-2020. Matið var mjög umfangsmikið og byggir á skýrslum frá öllum þátttökuríkjunum, mati frá óháðu matsfyrirtæki sem tók mikinn fjölda viðtala og loks voru rýnd svör meira ein milljón þátttakenda Erasmus+.
Lesa meira
Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.
Lesa meira
NOS-HS býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja (workshops). Næsti umsóknarfrestur er 20. mars 2018.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til 15. mars kl. 17:00.
Lesa meira
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.
Lesa meira
Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði, en hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2018, kl. 16:00.
Lesa meira
Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 15. febrúar 2018 kl. 16:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.