Fréttir: febrúar 2018

21.2.2018 : Tækni­þróunar­sjóður hefur opnað fyrir umsóknir í Fyrirtækja­styrkinn - Fræ

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Lesa meira

20.2.2018 : Nýr framkvæmdastjóri NordForsk heimsækir Rannís

Arne Flåøyen tók við sem framkvæmdastjóri NordForsk um áramótin. Hann og Eivind Hovden, skrifstofustjóri stofnunarinnar, komu nýverið í heimsókn til Rannís til þess að ræða norrænt samstarf Íslands með þátttöku í NordForsk.

Lesa meira

20.2.2018 : Forauglýsing: Kallað er eftir umsóknum í samnorræna verkefnið "Personalised Medicine"

Tækniþróunarsjóður hefur ákveðið að taka þátt í samnorræna verkefninu Personalised Medicine, sem er þverfaglegt starf á heilbrigðissviði.

Lesa meira

16.2.2018 : Horizon 2020 og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiðum í mars

Dagana 6. og 7. mars stendur Horizon 2020, í samstarfi við Félag rannsóknastjóra á Íslandi, fyrir tveimur námskeiðum. Annars vegar námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur, eitt fyrir byrjendur og annað fyrir lengra komna, og hins vegar námskeiði í gerð samstarfssamninga (Consortium Agreements).

Lesa meira

13.2.2018 : Auglýst eftir íslenskum vísindamönnum til að taka þátt í rannsóknarleiðangri um norðurslóðir

Kínverski Rannsóknaísbrjóturinn, Snædrekinn, fer í sinn níunda rannsóknaleiðangur um norðurslóðir á tímabilinu júlí til september 2018. 

Lesa meira

8.2.2018 : Rannís gerist aðili að Academic Cooperation Association

Academic Cooperation Association eru samtök stofnana sem fjármagna og styðja við alþjóðavæðingu háskóla í sínu heimalandi með styrkjum til nemenda- og kennaraskipta.

Lesa meira

8.2.2018 : Úthlutun til samstarfsverkefna Jules Verne 2018

Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja úr Jules Verne sem er samstarfsverkefni Frakklands og Íslands á sviði vísinda- og tæknirannsókna. 

Lesa meira

7.2.2018 : Erasmus+ áætlunin eitt það besta sem Evrópusambandið hefur staðið fyrir

Nýverið var birt miðmat á Erasmus+ áætluninni og forverum hennar, en áætlunin varir frá 2014-2020. Matið var mjög umfangsmikið og byggir á skýrslum frá öllum þátttökuríkjunum, mati frá óháðu matsfyrirtæki sem tók mikinn fjölda viðtala og loks voru rýnd svör meira ein milljón þátttakenda Erasmus+.

Lesa meira

7.2.2018 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.

Lesa meira

2.2.2018 : Auglýst eftir umsóknum í NOS-HS

NOS-HS býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja (workshops). Næsti umsóknarfrestur er 20. mars 2018.

Lesa meira

2.2.2018 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Hljóðritasjóð

Umsóknarfrestur er til 15. mars kl. 17:00.

Lesa meira

1.2.2018 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði, en hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2018, kl. 16:00.

Lesa meira

1.2.2018 : Auglýst er eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 15. febrúar 2018 kl. 16:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica