Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2017.
Lesa meira
Óskað er eftir vísindamönnum á öllum sviðum til að meta umsóknir fyrir COST verkefni.
Lesa meira
Yfirlit yfir úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe á fyrri hluta ársins.
Lesa meira
Geothermica auglýsir eftir umsóknum um rannsókna- og nýsköpunarverkefna á sviði jarðhita. Verkefnin þurfa að vera samstarfsverkefni með þátttöku að lágmarki þriggja aðila frá minnst tveimur aðildarlöndum Geothermica-netsins .
Lesa meira
Skýrslan er á ensku og er liður í mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á því hvernig tekist hefur til um framkvæmd styrkjaáætlunar ESB Erasmus+. Sambærilegar skýrslur voru gerðar í öllum ríkjum þar sem Erasmus+ áætlunin er starfrækt.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð og er umsóknarfrestur til þriðjudagsins 14. nóvember 2017, kl. 16:00.
Lesa meira
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2017.
Lesa meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2017.
Lesa meira
Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona var viðstödd afmælishátíð Erasmus+ sem fram fór á dögunum í Strassborg. Hún var þar í hópi 33 fulltrúa frá hverju ríki sem taka þátt í áætluninni en þeir eru allir fyrrum Erasmus nemar.
Lesa meiraÍ dag, þann 13. júní 2017 fagnar Evrópusambandið 30 ára afmæli Erasmus og því að nú hafa yfir 9 milljónir Evrópubúa notið stuðnings frá áætluninni.
Lesa meira
Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 kl. 9:00-12:30 verður haldið námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020.
Lesa meira
Framkvæmdastjórn ESB hefur sent frá sér niðurstöður milliúttektar á Horizon 2020.
Lesa meira
Til stendur að úthluta 28,5 milljónum norskra króna til þriggja verkefna að þessu sinni og er umsóknarfrestur 20. september nk. Lögð er áhersla á að bakvið hverja umsókn séu að minnsta kosti þrír norrænir aðilar.
Lesa meira
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfssamningsins. Umsóknarfrestur er 29. september 2017.
Lesa meira
Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017, en umsóknarfrestur rann út 3. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
Rannís og Íslandsstofa hafa tekið höndum saman og sett í loftið nýjan og glæsilegan vef með upplýsingum á ensku um nám á Íslandi.
Lesa meira
Áætlunin Arctic Research and Studies veitir ferða- og sóknarstyrkir til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 18. september 2017.
Lesa meira
Stjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017, en umsóknarfrestur rann út 2. maí síðastliðinn. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.
Lesa meira
Alls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um 644 milljónir króna.
Lesa meira
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 51 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónum króna. Þá hafa 20 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 30 milljón króna.
Lesa meira
Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á ráðstefnu í Birmingham á Englandi frá hádegi til hádegis dagana 4.-5. júlí nk.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.