Fréttir

19.1.2018 : Sjötta Norræna-kínverska norður­slóða­ráðstefnan haldin í maí

Ráðstefnan er helguð málefnum Norður-Íshafsins og mun m.a. fjalla um 1) fiskveiðistjórnun, 2) mengun í sjó og 3) áhrif loftslagsbreytinga, stjórnarfar og sjálfbærni.

Lesa meira

19.1.2018 : Opið samráð vegna næstu rammaáætlana Evrópusambandsins

Ætlunin er að ná til almennings, stofnana og hagsmunaaðila sem hafa áhuga á og/eða tengjast viðfangsefnum á sviði fjárfestinga, frumkvöðlastarfsemi, nýsköpunar, rannsókna og lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Lesa meira

16.1.2018 : Tónlistar­sjóður fyrri úthlutun 2018

Mennta- og menningar­mála­ráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018 (1. janúar – 1. júlí).

Lesa meira

11.1.2018 : Rannsóknasjóður 2018

Stefnt er að því að tilkynna úthlutun í fjórðu viku janúar.

9.1.2018 : Kynningarfundur um tækifæri og styrki í menntahluta Erasmus+ árið 2018

Þriðjudaginn 16. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+ árið 2018. Kynningin er ætluð þeim sem ekki hafa sótt um áður.

Lesa meira

8.1.2018 : Auglýst eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2018, kl. 16:00

Lesa meira
100.-fundurinn

8.1.2018 : Ráðherra sat 100. stjórnarfund Tækniþróunarsjóðs

Samkvæmt stjórnarsáttmála liggur fyrir að móta heildstæða nýsköpunarstefnu fyrir Ísland, en ráðherra hyggst leggja grunn að verklagi við þá vinnu á næstunni.

Lesa meira

8.1.2018 : Námskeið í gerð Nordplus umsókna

Starfsfólk Nordplus verður með námskeið fyrir umsækjendur fimmtudaginn 18. janúar nk. kl. 15:30 – 17:00 í húsakynnum Rannís, Borgartúni 30.

Lesa meira

5.1.2018 : Úthlutun listamannalauna 2018

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira

3.1.2018 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Umsóknarfrestur 31. janúar 2018, kl. 16:00. Hlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica