Fréttir: 2014

18.12.2014 : Menntaáætlun Nordplus 2015

Auglýst eftir umsóknum um styrki til menntasamvinnu á Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum

Lesa meira

17.12.2014 : Mennta- og menningarsvið flytur úr Tæknigarði í Borgartún 30

Fimmtudaginn 18. desember flytur mennta- og menningarsvið Rannís úr Tæknigarði HÍ í Borgartún 30, þ.m.t. landskrifstofa Erasmus+, landskrifstofa Nordplus og Upplýsingastofa um nám erlendis.

Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 15. desember 2014

Á fundi sínum 15. desember 2014 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.

Lesa meira

16.12.2014 : Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkjum til vinnustaðanáms fyrir haustið 2014 (úthlutun 4).

Lesa meira

12.12.2014 : Ný COST verkefni samþykkt

Nú hafa 40 ný COST verkefni verið samþykkt, en tilgangur verkefnanna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum.
Lesa meira

2.12.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku fyrir útlendinga

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.

Lesa meira

2.12.2014 : Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru hér á landi og skráðir eru með lögheimili í Þjóðskrá, tækifæri á að öðlast  nauðsynlega færni í íslensku til að geta orðið virkir samfélagsþegnar á Íslandi.

Lesa meira

2.12.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Hlutverk þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla.

Lesa meira

25.11.2014 : FaraBara - nýr upplýsingavefur um nám erlendis opnaður

Nýr upplýsingavefur um nám erlendis, FaraBara.is, var formlega opnaður af Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra í kjölfar fyrsta alþjóðadags Erasmus + menntaáætlunar Evrópusambandsins á Icelandair Hótel Natura mánudaginn 24. nóvember.

Lesa meira

20.11.2014 : Námskeið í upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn og framhaldsskólastigi

Rannís auglýsir eftir tilboðum í framkvæmd á fræðslu- og námskeiðshaldi á sviði upplýsingatækni fyrir kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi.

Lesa meira

20.11.2014 : Nordplus tengslaráðstefna fyrir Norrænu tungumálaáætlunina

Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík, 19-21. janúar.

Lesa meira

16.11.2014 : Kynjahalli í vísindum? - Staða mála og framtíðarsýn

Föstudaginn 21. nóvember kl. 11:45  -13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands

Lesa meira

13.11.2014 : Kynning á upplýsingatækniáætlun Horizon 2020

Föstudaginn 21. nóvember kl. 9:15-11:30 á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira

13.11.2014 : Nýsköpun í opinberri þjónustu

Frestur til að skila inn tilnefningum til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu er til 17. nóvember 2014.

Lesa meira

13.11.2014 : Styrkir á sviði sjávarlíftækni

Marine Biotechnology ERA-NET er samstarfsnet sem hefur það að markmiði að efla samvinnu og auka rannsókna- og þróunarstarf og nýsköpun á sviði sjávarlíftækni innan Evrópu.

Lesa meira

7.11.2014 : Aðgengi íslenskra nýsköpunar- og sprotafyrirtækja að fjármagni

Ráðstefna um leiðir til að bæta virkan markað með áhættufé á Íslandi haldin á Grand Hótel Reykjavík 11. nóvember kl. 9:00-12:30.

Lesa meira

31.10.2014 : Auglýst eftir umsóknum úr SEF - Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara

Umsóknarfrestur vegna styrksumsókna gestafyrirlesara og ráðstefnustyrkja er 1. desember 2014

Lesa meira

31.10.2014 : Evrópusamvinna á Háskólatorgi 6. nóvember

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 6. nóvember 2014 kl. 15-17. Lesa meira

23.10.2014 : NordForsk styrkir öndvegissetur í norðurslóðarannsóknum

NordForsk lýsir eftir umsóknum um öndvegissetur í rannsóknum á norðurslóðum innan áætlunar sem ber heitið Responsible Development of the Arctic: Opportunities and Challenges - Pathways to Action

Lesa meira

20.10.2014 : Tengslaráðstefna fyrir hugvísindarannsóknir á vegum HERA

Þann 29. janúar 2015 verður haldin tengslaráðstefna í Tallinn undir heitinu Uses of the Past – Matchmaking Event á vegum HERA, sem er evrópskt samstarfsnet í hugvísindum. Markmiðið er að auðvelda leit að samstarfsaðilum. 

Lesa meira

15.10.2014 : Íslenskir vísindamenn standa sig vel í birtingum vísindagreina

Niðurstöður alþjóðlegrar ráðstefnu um birtingar og mikilvægi þeirra í stefnumótun í rannsóknum og nýsköpun.

Lesa meira
Fulltrúar nokkurra þeirra skóla sem fengu styrk ásamt Ágústi H. Ingþórssyni, forstöðumanni menntahluta Erasmus + á Íslandi og Þorgerði Björnsdóttur sérfræðingi hjá Erasmus+ á Íslandi.

14.10.2014 : Erasmus+ úthlutar 336 milljónum til samstarfsverkefna

Erasmus+ menntaáætlun  ESB á Íslandi hefur nú úthlutað fjármagni ársins 2014 til umsókna sem bárust 30. apríl til stefnumiðaðra samstarfsverkefna.

Lesa meira

13.10.2014 : Hvað þarf til að styrkumsókn beri árangur?

Námskeið í gerð árangursríkra styrkumsókna, 6. nóvember 2014.

Lesa meira

11.10.2014 : Sóknarstyrkir til undirbúnings umsókna í alþjóðlega rannsóknarsjóði

Umsóknarfrestur um sóknarstyrki er til 5. nóvember.
Lesa meira

10.10.2014 : Kynning á orkuáætlun Horizon 2020

Kynningarfundur 28. október sem fylgt verður eftir með vinnustofu og tengslamyndun 30. október.

Lesa meira

9.10.2014 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2015

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætlunina fyrir árið 2015. 

Lesa meira

8.10.2014 : Styrkir úr Æskulýðssjóði

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember nk.

Lesa meira

7.10.2014 : Styrkir úr Vinnustaðanámssjóði

Lýst er eftir umsóknum um styrki úr Vinnustaðanámssjóði. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember nk.

Lesa meira

2.10.2014 : Styrkir úr Tónlistarsjóði

Tónlistarsjóður auglýsir eftir styrkumsóknum úr sjóðnum til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar til 1. júlí 2015. Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 2014.

Lesa meira

24.9.2014 : Doktorsnám við EMBL sameindalíffræðistofnun Evrópu

Til umsóknar er doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu.

Lesa meira

19.9.2014 : Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla

Ráðstefna um gæðakerfi íslenskra háskóla, föstudaginn 3. október kl. 13:30-16:30 í Háskólanum á Akureyri, Miðborg – M-102

Lesa meira

18.9.2014 : Norræn ráðstefna á Íslandi um biblíometríu og stefnumörkun í rannsóknum

Rannís, Háskóli Íslands og Landspítalinn standa fyrir ráðstefnunni sem fer fram 25.-26. september í Háskóla Íslands.
Lesa meira

12.9.2014 : Úthlutun úr Æskulýðssjóði

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur ákveðið að úthluta átta verkefnum alls 1.955 þúsund króna í þriðju úthlutun sjóðsins fyrir árið 2014.

Lesa meira

8.9.2014 : Lýst er eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði

Umsóknarfrestur er til 1. október.

Lesa meira

2.9.2014 : Tvö verkefni með íslenskri þátttöku hljóta styrk úr Creative Europe

Úthlutað hefur verið rúmlega 60 milljónum króna til tveggja verkefna með íslenskri þátttöku úr menningarhluta Creative Europe, menningaráætlun ESB.

Lesa meira

30.8.2014 : Auglýst er eftir umsóknum um námsorlof á framhaldsskólastigi

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014 fyrir skólaárið 2015-2016

Lesa meira

29.8.2014 : Ingibjörg Gunnarsdóttir hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2014

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir 2014 voru afhent á Rannsóknaþingi Rannís föstudaginn 29. ágúst.

Lesa meira

28.8.2014 : Nordic Built lýsir eftir umsóknum

Nordic Built auglýsir eftir umsóknum um nýsköpunarverkefni um sjálfbærar byggingar á Norðurlöndum og útflutningi á norrænum lausnum varðandi sjálfbærar byggingar.

Lesa meira

25.8.2014 : Rannsóknaþing 2014 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing 2014 verður haldið föstudaginn 29. ágúst kl. 8:30-11:00 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica.

Lesa meira

24.8.2014 : Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2015. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða gerðir starfssamningar til lengri tíma.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica