Fréttir

22.6.2017 : Styrkir á sviði jarðhita

Geothermica auglýsir eftir umsóknum um rannsókna- og nýsköpunarverkefna á sviði jarðhita. Verkefnin þurfa að vera samstarfsverkefni með þátttöku að lágmarki þriggja aðila frá minnst tveimur aðildarlöndum Geothermica-netsins .

Lesa meira

21.6.2017 : Skýrsla um mat á framkvæmd og áhrifum Erasmus+ á Íslandi

Skýrslan er á ensku og er liður í mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á því hvernig tekist hefur til um framkvæmd styrkjaáætlunar ESB Erasmus+. Sambærilegar skýrslur voru gerðar í öllum ríkjum þar sem Erasmus+ áætlunin er starfrækt.

Lesa meira

20.6.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Vinnustaðanámssjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð og er umsóknarfrestur til þriðjudagsins 14. nóvember 2017, kl. 16:00.

Lesa meira

19.6.2017 : Úthlutun úr Tónlistarsjóði seinni úthlutun 2017

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2017.

Lesa meira

19.6.2017 : Hjóðritasjóður fyrri úthlutun 2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2017.

Lesa meira
Afmæli í Strassborg

16.6.2017 : Hvað er tvítugur þýskur rafvirki, menntamálaráðherra Portúgals og þekkt sænsk sjónvarpskona og leikskáld að gera saman í Strassborg?

Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona var viðstödd afmælishátíð Erasmus+ sem fram fór á dögunum í Strassborg. Hún var þar í hópi 33 fulltrúa frá hverju ríki sem taka þátt í áætluninni en þeir eru allir fyrrum Erasmus nemar.

Lesa meira
Erasmus-Birthday-Cupcake

13.6.2017 : ESB gefur út nýtt app í tilefni af 30 ára afmæli Erasmus+

Í dag, þann 13. júní 2017 fagnar Evrópusambandið 30 ára afmæli Erasmus og því að nú hafa yfir 9 milljónir Evrópubúa notið stuðnings frá áætluninni.

Lesa meira

12.6.2017 : Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 kl. 9:00-12:30 verður haldið námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020.

Lesa meira

12.6.2017 : Niðurstöður milliúttektar á Horizon 2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur sent frá sér niðurstöður milliúttektar á Horizon 2020. 

Lesa meira

8.6.2017 : NordForsk opnar fyrir umsóknir í áætlun um samfélagslegt öryggi

Til stendur að úthluta 28,5 milljónum norskra króna til þriggja verkefna að þessu sinni og er umsóknafrestur 20. september nk. Lögð er áhersla á að bakvið hverja umsókn séu að minnsta kosti þrír norrænir aðilar.

Lesa meira

2.6.2017 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Jules Vernes, vísinda- og tæknisamstarf Frakklands og Íslands

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfs­samningsins. Umsóknarfrestur er 29. september 2017.

Lesa meira

2.6.2017 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017, en umsóknarfrestur rann út 3. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
Study in Iceland vefurinn

1.6.2017 : Nýr upplýsingavefur fyrir erlenda nemendur

Rannís og Íslandsstofa hafa tekið höndum saman og sett í loftið nýjan og glæsilegan vef með upplýsingum á ensku um nám á Íslandi.

Lesa meira

1.6.2017 : Auglýst er eftir umsóknum í tvíhliða norðurslóðááætlun Íslands og Noregs

Áætlunin Arctic Research and Studies veitir ferða- og sóknarstyrkir til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 18. september 2017.

Lesa meira

1.6.2017 : Úthlutun úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar fyrir árið 2017

Stjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2017, en umsóknarfrestur rann út 2. maí síðastliðinn. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.

Lesa meira

1.6.2017 : Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2017

Alls bárust sjóðnum 70 umsóknir þar sem samtals var sótt um 644 milljónir króna.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

1.6.2017 : Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2017

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 51 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónum króna. Þá hafa 20 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 30 milljón króna.

Lesa meira

30.5.2017 : Ráðherra heimsækir Tækniþróunarsjóð

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Rannís í morgun í þeim erindagjörðum að kynna sér Tækniþróunarsjóð og þá styrki sem hann veitir.

Lesa meira

24.5.2017 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

Á fundi sínum 24. maí 2017 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.*

Lesa meira
Tækniþróunarsjóður

24.5.2017 : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2017 fer fram á Kex Hostel þriðjudaginn 6. júní kl. 15-18

Lesa meira

24.5.2017 : Kynning á Rannsóknasjóði

Miðvikudaginn 31. maí kl. 13:00-14:00, Borgartúni 30, 3. hæð. Kynningarfundurinn er opinn og allir áhugasamir velkomnir. 

Lesa meira
M-era.Net lógó

15.5.2017 : Styrkir á sviði Efnistækni

M-ERA-net auglýsir eftir umsóknum um samstarfsverkefni í efnistækni. 

Lesa meira

15.5.2017 : Stofnanir, samtök og skólar á sviði fullorðinsfræðslu og starfsmenntunar athugið!

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins óskar eftir umsóknum til að styðja við nýtt átak, „Upskilling Pathways“ sem snýr að því að fjölga úrræðum og leiðum fyrir þá sem helst þurfa á því að halda að efla færni sína á vinnumarkaði.

Lesa meira

15.5.2017 : Rannsókna- og nýsköpunarsvið Rannís heldur kynningarfund á Akureyri

Rannsókna- og nýsköpunarsvið Rannís boðar til fundar 16. maí n.k. kl. 13:00 í stofu M201 Háskólanum á Akureyri um styrki til rannsókna og nýsköpunar.

Lesa meira
Myndir af styrkþegum Erasmusplus 2017

12.5.2017 : Mikil aukning í starfsmennta­styrkjum í Erasmus+ mennta­áætluninni

Rannís hefur úthlutað um 3,5 milljónum evra eða tæplega 400 m.kr. í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Fjármagninu var úthlutað til 63 verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.

Lesa meira

12.5.2017 : Sóknarstyrkir til undirbúnings umsókna í alþjóðlega rannsóknarsjóði

Stjórnir Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs hafa ákveðið að leggja til allt að 20 m.kr. á árinu 2016 til að styrkja undirbúning alþjóðlegs vísinda- og þróunarsamstarfs með íslenskri þátttöku. Umsóknarfrestur um sóknarstyrki er til 20. október 2017.

Lesa meira
Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís

8.5.2017 : Íslenskir vísindamenn eru framúrskarandi

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi buðu til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins sl. föstudag á Grand Hótel Reykjavík.

Lesa meira
Forsíða ársskýrslu Rannís 2016

28.4.2017 : Ársskýrsla Rannís 2016

Ársskýrsla Rannís fyrir árið 2016 er komin út í rafrænu formi. Sýnir hún brot af því helsta sem bar til tíðinda á árinu, auk þess sem leitast var við að gefa heildstætt yfirlit yfir margþætta og umfangsmikla starfsemi stofnunarinnar.

Lesa meira
Sænski fáninn

26.4.2017 : Rannís auglýsir styrki til starfsnáms í Svíþjóð

Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017.

Lesa meira

26.4.2017 : Stefnumót við vísindin

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 - 14:30 á Grand Hótel Reykjavík.

Lesa meira

25.4.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Máltæknisjóði

Umsóknarfrestur er til 7. júní 2017 kl. 16:00.

Lesa meira
Merki Rannsóknasjóðs

25.4.2017 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2018

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 15. júní 2017.

Lesa meira
NordForsk lógó

24.4.2017 : Styrkir til samstarfs í rannsóknum á heilsu og velferð á Norður ­löndunum

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknaráætlun NordForsk um heilsu og velferð (Nordic Graduate Education Courses within register-based research). Umsóknarfrestur er 21. júní nk. 

Lesa meira

21.4.2017 : Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmennta­verðlaun Evrópusam­bandsins!

Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016).

Lesa meira

12.4.2017 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2017

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2017. Umsóknir voru alls 92 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 138,5 milljónum króna en til ráðstöfunar var rúm 51 milljón króna.

Lesa meira

10.4.2017 : Ráðherra heimsækir Rannís

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Rannís í dag ásamt starfsfólki ráðuneytisins. 

Lesa meira

10.4.2017 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs fyrir Hagnýt rannsóknarverkefni 2017

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 12 verkefna til samninga um hagnýtar rannsóknir fyrir allt að hundrað sextíu og fimm milljónir króna. 

Lesa meira
Forsíða bæklings

4.4.2017 : Þátttaka Íslendinga í verkefnum sem Uppbyggingarsjóður EES styrkir

SIU, Senter for intenasjonalisering av utdanning, í Björgvin, Noregi, gaf nýverið út skýrslu um þátttöku Íslands, Liechtenstein og Noregs í verkefnum sem styrkt eru af menntunarhluta sjóðsins. 

Lesa meira

4.4.2017 : NordForsk tilkynnir að opnað verði á ný fyrir umsóknir í áætlun um samfélagslegt öryggi

Nordforsk, í samstarfi við Ísland, Noreg, Svíþjóð og Finnland, hefur sent út tilkynningu um að opnað verði á ný fyrir umsóknir í áætlun um samfélagslegt öryggi.

Lesa meira

1.4.2017 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2017

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2017. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017 kl. 17:00. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica