Fréttir

13.10.2017 : Mikill áhugi á frumkvöðla- og nýsköpunarmennt

Mánudaginn 9. október sl. stóð Rannís fyrir málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt. Tilefnið var koma þriggja sérfræðinga frá Eistlandi sem áhuga höfðu á að hitta íslenska starfsfélaga.

Lesa meira

6.10.2017 : Kynning á EURAXESS samstarfs­netinu og rannsókna­umhverfinu í Kína

Föstudaginn 13. október nk. verður haldin kynning á EURAXESS samstarfsnetinu. Farið verður yfir skipulag og þjónustu Euraxess á Íslandi og þann stuðning sem veittur er rannsakendum sem hafa áhuga á að starfa í öðru landi. 

Lesa meira
Horizon 2020 lógó

4.10.2017 : Vinnuáætlanir Horizon 2020 fyrir árin 2018-2020

Horizon 2020 er stærsta rannsóknaráætlun ESB. Áætlunin fjármagnar rannsóknir og nýsköpun á öllum sviðum vísinda og fræða og nær til áranna 2014-2020.

Lesa meira

2.10.2017 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2017

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2018.

Lesa meira

20.9.2017 : Málstofa um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt

Rannís býður til opinnar málstofu um frumkvöðla- og nýsköpunarmennt, mánudaginn 9. október kl. 13:00-17:00, í sal Samiðnar, Borgartúni 30, 6. hæð. 

Lesa meira
Horizon 2020 lógó

19.9.2017 : Námskeið um fjármál og uppgjörsreglur í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Miðvikudaginn 18. október stendur Rannís, í samstarfi við Félag rannsóknastjóra á Íslandi, fyrir heilsdags námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur í Horizon 2020 .

Lesa meira

13.9.2017 : Rannsóknaþing 2017 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing 2017 verður haldið fimmtudaginn 21. september á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Heimur örra breytinga. 

Lesa meira

12.9.2017 : Auglýst er eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði til verkefna sem tengjast tilgangi sjóðsins. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 16. október 2017 kl.16.00.

Lesa meira
HERA lógó

12.9.2017 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir í HERA (evrópskt rannsóknarnet hugvísinda)

Um er að ræða þriggja ára rannsóknarsamstarf Evrópulanda á sviði hugvísinda. Þessi auglýsing eftir umsóknum ber yfirskriftina „Public Spaces: Culture and Integration in Europe“ og skulu rannsóknirnar falla að því efni. 

Lesa meira

8.9.2017 : Vel heppnaður fræðslufundur með Gill Wells

Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís héldu fræðslufund þann 5. september sl. með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunar­skrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla. Var fundurinn haldinn í höfuðstövum MATÍS, að Vínlandsleið 12. 

Lesa meira

6.9.2017 : Fimm Slóvenar og einn Letti í starfsheimsókn hjá Rannís

Í síðustu viku fékk Rannís góða heimsókn frá Slóveníu og Lettlandi. Frá Slóveníu komu fimm starfsmenn Euroguidance, Europass og EQF-NCP verkefna, en Rannís hefur umsjón með þessum verkefnum á Íslandi, og frá Lettlandi kom einn náms- og starfsráðgjafi.

Lesa meira

5.9.2017 : Undirbúningsstyrkir í Nordplus – umsóknarfrestur er 2. október 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, tungumál.

Lesa meira

1.9.2017 : Úthlutun styrkja í flokki fjölþjóðlegra samstarfsverkefna Erasmus+ árið 2017

Rannís hefur úthlutað rúmlega 2,6 m.evra, eða um 325 m.kr., til 34 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+. Hæsta styrkinn hlaut Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, rúmar 46 m.kr. fyrir verkefnið ADVENT -Adventure tourism in vocational education and training (Starfendanám í afþreyingarferðaþjónustu).

Lesa meira

1.9.2017 : Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 10. október 2017, kl. 16:00.

Lesa meira

1.9.2017 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2018-2019. Umsóknir þurfa að berast Rannís eigi síðar en þriðjudaginn 3. október næstkomandi, kl. 16:00.

Lesa meira

29.8.2017 : Auglýst eftir umsóknum í Íþróttasjóð

Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00.

Lesa meira

22.8.2017 : Fræðslufundur með Gill Wells um undirbúning umsókna fyrir Marie Curie og ERC

Félag rannsóknastjóra á Íslandi og Rannís bjóða til fræðslufundar með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla þriðjudaginn 5. september nk. 

Lesa meira

18.8.2017 : Evrópumerkið árið 2017

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningar­málaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumála­námi og tungumála­kennslu. Evrópumerkið er veitt annað hvert ár og er ráðgert að viðurkenning verði veitt á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ á Íslandi, sem haldin verður þann 26. október nk. í Hörpu.

Lesa meira

17.8.2017 : Listamannalaun 2018

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2018 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn 2. október.

Lesa meira

17.8.2017 : Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2018. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 2. október nk.

Lesa meira

11.8.2017 : Náðu lengra með Tækni­þróunar­sjóði

Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði 17. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Lesa meira

10.8.2017 : Opnað fyrir þátttöku í 35 nýjum COST verkefnum

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet rannsakenda í Evrópu á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.

Lesa meira

9.8.2017 : Styrkir til rannsókna í Kína

Kínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 15. október 2017 til 31. maí 2018.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

7.7.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Umsóknarfrestur er til 15. september 2017, kl. 16:00

Lesa meira

7.7.2017 : Evrópa unga fólksins flytur til Rannís

Þann 1. júlí tók Rannís við umsjón með æskulýðshluta Erasmus+ af Ungmennafélagi Íslands sem hefur rekið Evrópu unga fólksins frá 2007. 

Lesa meira

7.7.2017 : Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og þannig er stutt við nýsköpun hennar.

Lesa meira

4.7.2017 : Ný skýrsla um árangur Íslands í alþjóðlegu samstarfi er komin út

Evrópskt og norrænt samstarf er umfangsmikið í starfsemi Rannís sem er helsta þjónustustofnun á Íslandi á þessu sviði. Skýrslan geymir upplýsingar um árangur Íslands í þeim þremur áætlunum ESB sem Rannís hefur umsjón með.

Lesa meira

30.6.2017 : Úthlutun Nordplus 2017

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2017.

Lesa meira

29.6.2017 : Óskað er eftir matsmönnum til að lesa yfir COST umsóknir

Óskað er eftir vísindamönnum á öllum sviðum til að meta umsóknir fyrir COST verkefni.

Lesa meira

26.6.2017 : Creative Europe sumarfréttir 2017

Yfirlit yfir úthlutanir til íslenskra aðila frá Creative Europe á fyrri hluta ársins.

Lesa meira

22.6.2017 : Styrkir á sviði jarðhita

Geothermica auglýsir eftir umsóknum um rannsókna- og nýsköpunarverkefna á sviði jarðhita. Verkefnin þurfa að vera samstarfsverkefni með þátttöku að lágmarki þriggja aðila frá minnst tveimur aðildarlöndum Geothermica-netsins .

Lesa meira

21.6.2017 : Skýrsla um mat á framkvæmd og áhrifum Erasmus+ á Íslandi

Skýrslan er á ensku og er liður í mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á því hvernig tekist hefur til um framkvæmd styrkjaáætlunar ESB Erasmus+. Sambærilegar skýrslur voru gerðar í öllum ríkjum þar sem Erasmus+ áætlunin er starfrækt.

Lesa meira

20.6.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Vinnustaðanámssjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð og er umsóknarfrestur til þriðjudagsins 14. nóvember 2017, kl. 16:00.

Lesa meira

19.6.2017 : Úthlutun úr Tónlistarsjóði seinni úthlutun 2017

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2017.

Lesa meira

19.6.2017 : Hljóðritasjóður fyrri úthlutun 2017

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2017.

Lesa meira
Afmæli í Strassborg

16.6.2017 : Hvað er tvítugur þýskur rafvirki, menntamálaráðherra Portúgals og þekkt sænsk sjónvarpskona og leikskáld að gera saman í Strassborg?

Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona var viðstödd afmælishátíð Erasmus+ sem fram fór á dögunum í Strassborg. Hún var þar í hópi 33 fulltrúa frá hverju ríki sem taka þátt í áætluninni en þeir eru allir fyrrum Erasmus nemar.

Lesa meira
Erasmus-Birthday-Cupcake

13.6.2017 : ESB gefur út nýtt app í tilefni af 30 ára afmæli Erasmus+

Í dag, þann 13. júní 2017 fagnar Evrópusambandið 30 ára afmæli Erasmus og því að nú hafa yfir 9 milljónir Evrópubúa notið stuðnings frá áætluninni.

Lesa meira

12.6.2017 : Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 kl. 9:00-12:30 verður haldið námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020.

Lesa meira

12.6.2017 : Niðurstöður milliúttektar á Horizon 2020

Framkvæmdastjórn ESB hefur sent frá sér niðurstöður milliúttektar á Horizon 2020. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica