Fréttir

26.4.2017 : Stefnumót við vísindin

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 - 14:30 á Grand Hótel Reykjavík.

Lesa meira

25.4.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Máltæknisjóði

Umsóknarfrestur er til 7. júní 2017 kl. 16:00.

Lesa meira
Merki Rannsóknasjóðs

25.4.2017 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2018

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 15. júní 2017.

Lesa meira
NordForsk lógó

24.4.2017 : Styrkir til samstarfs í rannsóknum á heilsu og velferð á Norður ­löndunum

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknaráætlun NordForsk um heilsu og velferð (Nordic Graduate Education Courses within register-based research). Umsóknarfrestur er 21. júní nk. 

Lesa meira

21.4.2017 : Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmennta­verðlaun Evrópusam­bandsins!

Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016).

Lesa meira

12.4.2017 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2017

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2017. Umsóknir voru alls 92 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 138,5 milljónum króna en til ráðstöfunar var rúm 51 milljón króna.

Lesa meira

10.4.2017 : Ráðherra heimsækir Rannís

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti Rannís í dag ásamt starfsfólki ráðuneytisins. 

Lesa meira

10.4.2017 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs fyrir Hagnýt rannsóknarverkefni 2017

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 12 verkefna til samninga um hagnýtar rannsóknir fyrir allt að hundrað sextíu og fimm milljónir króna. 

Lesa meira
Forsíða bæklings

4.4.2017 : Þátttaka Íslendinga í verkefnum sem Uppbyggingarsjóður EES styrkir

SIU, Senter for intenasjonalisering av utdanning, í Björgvin, Noregi, gaf nýverið út skýrslu um þátttöku Íslands, Liechtenstein og Noregs í verkefnum sem styrkt eru af menntunarhluta sjóðsins. 

Lesa meira

4.4.2017 : NordForsk tilkynnir að opnað verði á ný fyrir umsóknir í áætlun um samfélagslegt öryggi

Nordforsk, í samstarfi við Ísland, Noreg, Svíþjóð og Finnland, hefur sent út tilkynningu um að opnað verði á ný fyrir umsóknir í áætlun um samfélagslegt öryggi.

Lesa meira

1.4.2017 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2017

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2017. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017 kl. 17:00. 

Lesa meira

31.3.2017 : Erasmus+ ráðstefna um mat á námi og þjálfun í starfsmenntun

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á ráðstefnu í Birmingham á Englandi frá hádegi til hádegis dagana 4.-5. júlí nk.

Lesa meira
Frá verðlaunaafhendingu Nýsköpunarverðlauna Íslands 2017

30.3.2017 : Skaginn hlýtur Nýsköpunar­verðlaun Íslands 2017

Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Nýsköpunar­þingið var haldið á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Draumaland nýsköpunar.

Lesa meira

24.3.2017 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2017

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2017. Nýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 215 umsóknir í ár fyrir 322 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 10. febrúar síðastliðinn. Alls var sótt um rúmlega 217 milljónir króna eða laun í 932 mannmánuði.

Lesa meira
Frá Landsþingi stúdenta 2017

24.3.2017 : Gæði í háskólastarfi í forgrunni á vel heppnuðu Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta

Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) héldu dagana 17. - 19. mars Landsþing á Akureyri. Á þinginu áttu sæti fulltrúar allra háskóla á Íslandi, rúmlega 50 manns. Yfirskrift Landsþingsins var „Hvers virði er mín menntun? – Efling stúdenta í gæðastarfi háskólanna.“

Lesa meira

23.3.2017 : Nýsköpunarþing 2017

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið fimmtudaginn 30. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 8:30-10:30. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 verða afhent á þinginu.

Lesa meira

20.3.2017 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

Umsóknarfrestur er 2. maí 2017 kl. 16:00. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsókna á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.

Lesa meira
þ22

16.3.2017 : Fyrri úthlutun Æskulýðssjóðs árið 2017

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum 22. febrúar sl. að leggja til við ráðherra að úthluta þrettán verkefnum alls 4.765.000 í fyrri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2017.

Lesa meira

3.3.2017 : Fyrri úthlutun úr Tónlistarsjóði 2017

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil 1. janúar til 1. júlí 2017.

Lesa meira

3.3.2017 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2017

Íþróttanefnd bárust alls 213 umsóknir að upphæð rúmlega 196 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2017. 

Lesa meira

22.2.2017 : Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2017

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2017.

Lesa meira

21.2.2017 : Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningar­verðlauna Vísinda- og tækniráðs 2017

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs eru árlega veitt vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi sem styrki stoðir mannlífs á Íslandi.

Lesa meira

21.2.2017 : Vefstofa fyrir umsækjendur Samstarfsverkefna Erasmus+

SPURNINGAR OG SVÖR vegna undirbúnings verkefnisumsókna Samstarfs­verkefna Erasmus+

Lesa meira

20.2.2017 : Fimmta Norræna-kínverska norðurslóða­ráðstefnan

Vakin er athygli á því að fimmta Norræna-kínverska norðurslóða­ráðstefnan verður haldin við Dailian Maritime University í Kína 24.-26. maí nk.

Lesa meira

20.2.2017 : Ráðstefna í tilefni útgáfu nýrrar handbókar um eflingu gæða í íslenskum háskólum

Gæðaráð íslenskra háskóla býður til ráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands, þriðjudaginn 14. mars kl. 13:30 - 16:00.

Lesa meira

20.2.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.

Lesa meira

17.2.2017 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði, en hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 3. apríl 2017, kl. 16:00.

Lesa meira

17.2.2017 : Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Lesa meira

16.2.2017 : Auglýst eftir umsóknum í miðstýrð Erasmus+ verkefni í flokknum KA2

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti miðstýrðra Erasmus+ verkefna í flokki KA2 á sviði nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna milli mennta- og þjálfunarstofnana, starfsgreina og atvinnulífs.

Lesa meira

9.2.2017 : Kynningarfundur um COST – 45 ár af farsælu vísindasamstarfi

Rannís og upplýsingaskrifstofa COST í Brussel, bjóða áhugasömum upp á kynningarfund um COST í Borgartúni 30, fundarsal 6. hæð, föstudaginn 24. febrúar nk. kl. 10:00 - 12:30. Sjá nánar um COST verkefni.

Lesa meira

8.2.2017 : Erasmus+ ráðstefna um mikilvægi tölvufærni á vinnumarkaði

Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á þematíska ráðstefnu á sviði skóla og starfsmenntunar í Riga í Lettlandi þann 23. mars nk.

Lesa meira
Mynd af gestum frá króatíu

7.2.2017 : Heimsókn frá Króatíu

Króatískur vinnuhópur um menntun alla ævi er í fróðleiksferð um íslenskar menntastofnanir um þessar mundir. Hópurinn hitti starfsmenn Rannís þann 6. febrúar og var þá skipst á fróðleik um menntamál, þá sérstaklega fullorðinsfræðslu.

Lesa meira
NordForsk logo

6.2.2017 : Styrkir til samstarfs í rannsóknum á heilsu og velferð á Norður ­löndunum

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknaráætlun NordForsk um heilsu og velferð (Nordic Graduate Education Courses within register-based research).

Lesa meira

4.2.2017 : Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og þannig er stutt við nýsköpun hennar.

Lesa meira

2.2.2017 : Námskeið í gerð Nordplus umsókna

Starfsfólk Nordplus verður með námskeið fyrir umsækjendur þriðjudaginn
7. febrúar nk. kl 15:30 - 17:00 í húsakynnum Rannís, Borgartúni 30.

Lesa meira

31.1.2017 : Sölvi Rögnvaldsson hlýtur Nýsköpunar­verðlaun forseta Íslands 2017

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli. 

Lesa meira

26.1.2017 : Erasmus+ fagnar 30 ára afmæli í ár

Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB fagnar 30 ára afmæli í ár. Yfir 9 milljónir Evrópubúa hafa notið stuðnings frá áætluninni og eru Íslendingar þar ekki undanskildir. Á því 25 ára tímabili sem Íslendingar hafa tekið þátt í samstarfinu hafa íslenskir þátttakendur verið um 28.700 talsins. Framkvæmdastjórn ESB hefur sett upp síðu tileinkaða afmælinu þar sem finna má margvíslegar upplýsingar, m.a. hvað varðar þátttöku Íslands.

Lesa meira

26.1.2017 : Tvö sprotafyrirtæki fá öndvegisstyrk Tækniþróunarsjóðs

Í samræmi við nýja stefnumótun Tækniþróunarsjóðs hefur stjórn sjóðsins ákveðið að úthluta tveimur sprotafyrirtækjum úr flokknum Sprettur öndvegisstyrk upp á 70 m. kr.

Lesa meira

25.1.2017 : Kynningar á Evrópuverkefnum

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi fór fram í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands þann 24. janúar. Frá Rannís voru kynntar áætlanirnar Horizon 2020, Erasmus+, Creative Europe og verkefnin eTwinning, Europass og Upplýsingastofa um nám erlendis.

Lesa meira

20.1.2017 : Kynning á styrkjum Tækni­þróunar­sjóðs

Samtök iðnaðarins boða til kynningarfundar með Tækniþróunarsjóði mánudaginn 23. janúar kl. 15.00-16.30. Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 á 1. hæð í Kviku. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica